Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 55
PÁLL LlTLl
53
hinn langt yfir áttrætt; en báðir
voru þeir jafn mikil börn, þarna úti
í fug'Iasöngnum. Afi kendi Páli aö
hugsa — og Páll kendi afa að trúa.
Þeir voru saman guðslangan dag-
inn og sváfu í sama rúminu á nótt-
unni. Þeir töluðu samati eins og
bláu fuglarnir í æfintýrinu.
Pabbi drengsins litla eignaðist
annan son með nýju konunni. En
Páll litli vissi ekkert um það, því
hann var hjá honum afa sínum.
“Varaðu þig á vatninu, Páll !
— Farðu ekki svona nærri vatninu!
— Æ, Páll, nú ertu oröinn blautur
í fæturnar !“ — ,,Ójá afi !“ — ,,Nú
verðum við að fara heim til þess að
fá þurra sokka !“ — Páll var ó-
hnugginn. Afi var honnm alt í
öllu.
Og svo dó afi.
— Litli drengurinn skildi það
ekki. Hann leitabi nieð augunum,
hann braut heilann ; en hann gat
ekki skilið það. Stundum, þegar
afi var þreyttur, hafði hann sagt :
,,Jæja Páll, — eg dey nú líklega
bráðum frá þér. Þá sérðu ekki
veslings gamla afa framar, —- vesl-
ings afa, sem þykir svo vænt utri
þig“. En hið saklausa ljós, sent
heitir skilningsleysi, er ekki hægt
að slökkva. Barnið var k&tt og
gleymdi þessu.
Kirkjan var úti á bersvæði. Lítil
og hrörleg kirkja. Hún var nú
opnuð og klukkunum hringt. Það
var fagur dagur. Presturinn, ætt-
ingjarnir og vinirnir kornu tneð afa
heiman að ; þeir báðust fyrir há-
stöfum alla leiðina ; allir gengu ber-
höfðaöir. Leiðin lá um gljúfrið.
Stór kýr lá öðrttmegin við veginn
jórtrandi og horfði til þeirra móður-
lega. Það var um vor pg rnennirn'
ir gengu snöggklæddir. Og dreng-
urinn litli fór næstur líkkistunni.
Kirkjugarðurinn var eyðilegur og
innibyrgður. Ekkert tré var þar
og engin gröf annari hærri. Stein-
garðinttm ttmhverfis hann lá við
hruni. Þeir lokuðu tréhliðinu á
eftir sér. Páll horfði á það með at-
hygli.
Hann var þriggja ára.
,,Óræstis drengur ! Þú gerir ntig
frávita. Þarna slítur þú öllum föt-
unum sem eg gef þér — og svo
drekkurðu alla mjólkina ! Eg læt
þig niður í kjallara. Og þar skaltu
fá þurt brauð. Það er nú sér á
parti hvað þú ert ljótur !“ Hver er
ávarpaður svona ? Það er Páll, —
hann litli Páll, drenguriiut hansafa.
Þegar búið var að grafa afa, fiutti
ókunnugur maður í húsið hans, —
það var pabbi Páls ; og svo kom ó-
kunnug kona með ber brjóst ; hún
hafði barn á brjósti.
Hún lagði hatur & Pál frá upp-
hafi. Honum var ofaukið. Sumum
mæðrum má líkja við Sfinsk. Þær
eru hvítar öðru megin en svartar
hinu megin. Viðkvæmar fyrir sínu
eigin barni, harðar við stjúpbarnið.
Að þola pyntingar . . . Það get-
ur píslarvottur, spámaður og post-
uli; en lítið barn ? . . . Að fá hat-
ur fyrir ást ? Hann skildi það ekki.
Þegar hann kom á kveldin inn í
litla herbergið sitt, fanst honunt
það vera orðið svo dimt. Hann grét
lengi þegar hann var einn, grét
þangað til hann sofnaði. Og þegar
liann vaknaði leit hann í kringum
sig undrandi. Honum fanst húsið
gluggalaust og dagurinn koniast
ekki inn í það. Og þegar liann
kom út, virtist honum kunningjarn-
ir hans þar kannast ekki við hann