Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 37

Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 37
Ágrip af sögu hvalaveibanna til ársins 1902. Eigi verSur auSvelt aS sanna, hve- nær menn fyrst hófu vei'öar á Græn- lands- eöur íshafshvalnum. Aö öll- um líkindum hafa þaö veriö Norö- menn og íslendingar, er fyrstir manna l)yrjuöu á veiöum þessum, þótt þaö eigi veröi sannaö, aö því er mér er frekast kunnugt. Norömenn ráku hvalaveiöar mjög tsnemma á öldum, svo sem sjá rná á frásögn Ottars viö Alfred konung mikla á Englandi á 9. öld, en hvaöa hvalir þaö voru, veröur eigi sagt. Aö NorSmenn hafi snennua þekt íshafs- hvalinn, sézt á Konungsskuggsjá frá 13. öld, þar sem honum er lýst. Senni- legast hafa menn byrjaö hvalaveiöar meö ströndum fram viö heimalandiö, og þá fyrst meö mjög ófullkomnum veiöitækjum. Þar sem menn ekki létu sér nægja dauöa landrekna hvali eöur ráku á land upp smáhveli í hóp- um, hafa menn vafalaust sókst mest eftir íshafs- eöur reiöarhval, svo sem gert var á 10. og n. öld í Biscaya- flóanum, og höföu hvalveiðamenn þaöan mikiö orö á sér langt fram eftir öldum. Hvalaveiðar byrja þó ekki fyrir al- vöru fyr en um 1611 í höfunum kring unt Spitsbergen, og er Englendingum talinn heiöurinn af því að vera þar fremstir í flokki. Meöan stóð á til- raununum aö finna ‘noröurleiöina’, eöur skipaleið noröur um Evrópu og Asíu til Austur-Indía, hófst verzlunin í Archangel viö Hvítahafiö. Á Eng- landi var myndaö félag, er kallað var Rússneska félagið, til verndar verzl- uninni. Þá byrjuðu hvalaveiðar í kringum Nord Kap og Bjarnareyjar, og breiddust þaðan bráölega út alla leiö norður að Spitsbergen. Sérstak- lega voru þaö kaupmenn í Hull á Englandi, er geröu út skip í hvala- veiöarnar. Áriö 1610 gerði félagiö út mann, er hét Jónas Poole, til hvala- veiöa, og jafnframt til rannsókna; sigldi hann svo langt norður, sem fært var fyrir ísum, en beygði svo viö og hélt til Spitsbergen, er Hudson haföi þá fundið í annað sinn fyrir nokkrum árum, eöur 1607; þar hugö- ist Poole aö veiöa rostunga, til þess að hafa eitthvað upp úr krafsinu. I’egar hann kom inn í firðina á Spits- bergen sá hann mikið af stórum hvöl- um, og gat þess í ferðasögu sinni til félagsins, er hann um haustið kom aftur til Englands. Áriö eftir, 1611, voru tvö skip gerö út í hvalaveiðar viö Spitsbergen; hét annað skipiö “Maria Margaret”, 160 smálestir aö stærð, og fyrir þvi skipstjóri sá, er Edge hét. Hitt skipið bét “Eliza- beth”, 60 smálestir aö stærö, og stýröi ]ivi Jónas Poole, sá er fyr er nefndur. Á fyrra skipinu voru 6 Spánverjar, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.