Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 37
Ágrip af sögu hvalaveibanna
til ársins 1902.
Eigi verSur auSvelt aS sanna, hve-
nær menn fyrst hófu vei'öar á Græn-
lands- eöur íshafshvalnum. Aö öll-
um líkindum hafa þaö veriö Norö-
menn og íslendingar, er fyrstir
manna l)yrjuöu á veiöum þessum,
þótt þaö eigi veröi sannaö, aö því er
mér er frekast kunnugt.
Norömenn ráku hvalaveiöar mjög
tsnemma á öldum, svo sem sjá rná á
frásögn Ottars viö Alfred konung
mikla á Englandi á 9. öld, en hvaöa
hvalir þaö voru, veröur eigi sagt. Aö
NorSmenn hafi snennua þekt íshafs-
hvalinn, sézt á Konungsskuggsjá frá
13. öld, þar sem honum er lýst. Senni-
legast hafa menn byrjaö hvalaveiöar
meö ströndum fram viö heimalandiö,
og þá fyrst meö mjög ófullkomnum
veiöitækjum. Þar sem menn ekki
létu sér nægja dauöa landrekna hvali
eöur ráku á land upp smáhveli í hóp-
um, hafa menn vafalaust sókst mest
eftir íshafs- eöur reiöarhval, svo sem
gert var á 10. og n. öld í Biscaya-
flóanum, og höföu hvalveiðamenn
þaöan mikiö orö á sér langt fram
eftir öldum.
Hvalaveiðar byrja þó ekki fyrir al-
vöru fyr en um 1611 í höfunum kring
unt Spitsbergen, og er Englendingum
talinn heiöurinn af því að vera þar
fremstir í flokki. Meöan stóð á til-
raununum aö finna ‘noröurleiöina’,
eöur skipaleið noröur um Evrópu og
Asíu til Austur-Indía, hófst verzlunin
í Archangel viö Hvítahafiö. Á Eng-
landi var myndaö félag, er kallað var
Rússneska félagið, til verndar verzl-
uninni. Þá byrjuðu hvalaveiðar í
kringum Nord Kap og Bjarnareyjar,
og breiddust þaðan bráölega út alla
leiö norður að Spitsbergen. Sérstak-
lega voru þaö kaupmenn í Hull á
Englandi, er geröu út skip í hvala-
veiöarnar. Áriö 1610 gerði félagiö
út mann, er hét Jónas Poole, til hvala-
veiöa, og jafnframt til rannsókna;
sigldi hann svo langt norður, sem
fært var fyrir ísum, en beygði svo viö
og hélt til Spitsbergen, er Hudson
haföi þá fundið í annað sinn fyrir
nokkrum árum, eöur 1607; þar hugö-
ist Poole aö veiöa rostunga, til þess
að hafa eitthvað upp úr krafsinu.
I’egar hann kom inn í firðina á Spits-
bergen sá hann mikið af stórum hvöl-
um, og gat þess í ferðasögu sinni til
félagsins, er hann um haustið kom
aftur til Englands. Áriö eftir, 1611,
voru tvö skip gerö út í hvalaveiðar
viö Spitsbergen; hét annað skipiö
“Maria Margaret”, 160 smálestir aö
stærð, og fyrir þvi skipstjóri sá, er
Edge hét. Hitt skipið bét “Eliza-
beth”, 60 smálestir aö stærö, og stýröi
]ivi Jónas Poole, sá er fyr er nefndur.
Á fyrra skipinu voru 6 Spánverjar, er