Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 52

Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 52
50 SYRPA skarinn fór nú fyrstur, en fullvöxnu karlmennirnir síöastir. Svo hvarf alt! Tjaldið var dreg- ið fyrir sjónarsviö hins óþekta og eilífa. Svo sagði Magnús sjálfur frá, aö fólkiö myndi hafa birst sér í því lík- ams gerfi og á því aldarskeiði, er þaö hafði, þá þaö skildi við sína tímanlegu tilveru; og líka hitt, að hver og einn myndi hafa sézt þar í sinnar aldar þjóðbúningi, þeim er hann síðast bar í lífinu. B. S. Wium. D R A U M A R. T>aö stóö nýlega í ööru íslenzka vestanblaðinu, að einn af vorum vitru mönnum hefði látið þá skoðun í ljósi fyrir skemstu, að um yfirráð heimsins myndi verða barist af hin- um hvíta og gula kynþætti vestur á Kyrrahafsströnd. Þegar eg las þetta, mintist eg tveggja drauma, er mig dreymdi fyr- ir fám árum. Þeir virðast ótvírætt benda í sömu áttina. , I. Eg þóttist fara með járnbrautar- lest vestur að Kyrrahafi og koma til Vancouver. Þar hitti eg fyrir fjölda af íslendingum, en ekki man eg eft- ir, að eg þekti neinn þeirra. Þó voru þeir allir mjög viðmótsþýðir og sýndu mér ýmislegt í borginni. Meðal annars var mér fylgt inn i stórhýsi eitt. Það var ekki háreist, en afar langt og þiljað sundur í fjölda herbergja. Rekkjur stóðu þar fram með báðum hliöum. Rekkju- ábreiðurnar allar voru rauðar sem blóð, og var mér sagt, að þær til- heyrðu íslendingum. Þaðan fylgdu mér svo nokkrir landar niður að hafskipalending borgarinnar. Þegar þangað var komið, varð mér litið í norðvestur. Himininn sýndist þar reyndar “heiður og blár” sem ann- arstaðar, en þar var krökt af hrafna- fylkingum, og tóku þeir yfir alt norðvesturloftið, svo langt sem aug- að eygði og niður að hafsbrún, og þær stefndu allar til Vancouver. Við þessar hrafna-fylkingar var ýmislegt einkennilegt. Þær héldu allar nákvæmlega sömu stefnunnt. Allir hóparnir sýndust jafn-stórir og höfðu sömu lögun. Fór þar einn fremstur, og hópurinn breikkaði aftur eins og hermannasveit, sem skipað er í oddfylking á orustuvelli. Svo var hljóðleikinn yfir þessu hrafnaliði; hann var þó undantekn- ing frá því venjulega, þvi sjaldan eru krummar þegjandi, séu þeir margir saman. Svo var enn eitt. Allur þessi helj- ar skari niyndaði eina afar-stóra oddfylkingu þar sem fremsti hóp- urinn var kominn í að eins fárra mílna fjarlægð frá borginni, en eigi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.