Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 21

Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 21
KONAN ÓKUNNA 19 öllu forviga “Hafiö þi'ð ekki látið hann vita, hvar þi'S eruð niður komn- ar? Er það mögulegt?” Lúcía hristi höfuðið og varð kaf- rjóð. “Eg skrifaði honum línu og sagði honum að við værum heilbrigðar, og —og okkur liði vel, og hann þyrfti ekki að búast við, að við kæmum nokkum tíma heim aftur.” “En hvernig í ósköpunum farið þið að, að lifa ?” “Eg býst við þú halclir, að við sé- um í kröggum með peninga, en sem stendur, get eg sagt þér, að við höf- um nóg af þeim. Eg var rétt nýbúin að meðtaka seinasta ey'ðslu-fé það, sem pabbi afhenti mér. Þegar fram í sækir ætla eg að komast að ein- hverri atvinnu.” Hann hefði getað skellihlegið að allri þessari fjarstæðu; að sjá hana þarna, sveipaða dýrustu loðskinnum, með vandfýsnar-blæ velmegunarinn- ar og siðlætisins. Að fara í vinnu! Hún hafði ekki hugmynd um hvað það var. Dolly gat ekki setið lengur á sér og greip nú fram í. “Lúcía, getum við ekki undir eins á morgun fariö og borðað með hon- um dagverð ? Heldurðu það verði munur eða óræstis hrasli'ð sem hún Mrs. Pride lætur á borðið handa okk- ur?” Dolly þurfti að borða töluvert mikið og langaði líka til að maturinn væri góður. “Og liver veit,” hélt hún áfram, “nema við fáum svo ísrjóma á eftir!” “Vitaskuld fáið þið eins mikinn ís- rjóma og ykkur lystir,” samsinti hinn væntanlegi góðgjörðamaður þeirra, og brosti þóknanlega. Jafnvel yfirbragð Lúciu varð þýð- legra. Hún var ekki hafin yfir það, að neyta frosins rjóma. “Þér er bezt að tiltaka, hvar við eigum að mæla okkur inót,” sagði hún; og til þess að fara ekki út frá efninu, bætti luin við : “Og svo getur þú, ef einhver spyr þig um okkur, sagt hreinskilnislega, að þú vitir ekki hvar við höldum til.” Þegar þau skildu, rétti Lúcía fram hendina og bros hringaði sig um munn hennar. “Það var sannarlega ánægjulegt, a'ð vi'ö skyldum hittast,” sagði hún, og var ekki laust við, að angurblíða kæmi fram í málrómnum. “Við sökn- um eðlilega ósköp mikið heimilisins. Ef pabbi hefði að eins hugleitt hvað hann var að gjöra, þá hefði hann naumast hent slíkt glapæði.” Dolly kvaddi Brodrick alveg eins einkennilega. “Það er eins og við séum í felu- leik,” sagði hún hæðnislega. Þó að henni þætti vænt um Lúcíu, fanst henni varúð hennar keyra fram úr öllu hófi. “Gleymdu ekki að snúa þér í þrjá hringi, þegar við förum, og loka augunum þangað til við komumst fyrir strætishornið. Ó. að morgun- dagurinn væri nú kominn — alveg á þessu augnabliki! Horfðu nú ekki á eftir okkur." Brodrick hlýddi. Hann staldraði við augnablik, fór svo þangað, sem hann sá að nokkrir ökumenn höfðu raðað sér með leiguvagna sína. Hann veik sér að manni fremur ó- frýnilegum, er lá 1 vagni sínum og svaf. En áður en Brodrick nálgað- ist, vakna'ði hann og sló gleðibjarnia yfir eldrautt andlitið á honum. Brod- rick gjörði hann þegar i stað að trún-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.