Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 56

Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 56
SYkí3A $4 heldur. Kuglarnir voru orðnir svo raunalegir og blómin líka. Og hann leitaði sjíilfur inn í skuggann, hann læddist áfram. — ,,Svei, ertu nú kominn þangaö aftur. Og ó- hreinn upp yfir höfuö ! Snáfaöu burtu !“ Þegar hún var búin aö ausa þessu úr sér, var hún blíömælt; en það var ekki við Pál. Hann mundi ekki alt sem afi hnfði sagt við hann, en hann mundi þaö, að hann hafði faömað hann og klappað honum. Drengurinn varð mállaus ; hann hætti að tala. Hann hætti líka að gráta. En hann sat oft stundum saman og starði á dyrnar. Svo hvarf hann kvöld eitt. Þau fundu hann hvergi. Það var uni vetur. Litlu sporin hurfu í snjón- um. En morguninn eftir fanst hann. Þá voru margir sem kvöldið áður höfðu heyrt grátandi barn kalla: ,, Afi, afi ! “ Allir þorpsbúarnir höfðu veriö í leitinni. Þeir fundu litla drenginn við kirkjugarðshliðið. Hvernig hafði liann ratað þangað í myrkrinu ? Hann hafði ekki getað opnað hliðið. Og þegar hann komst ekki inn til þess að vekja afa, þá lagðist hann sjálfur til svefns. Theodór Árnason þýddi. FLÖSKUPÚKINN. Adam Þorgrímsson, þýddi. Hafey heitir ey ein vestur í höf- um. Þar var einhverju sinni uppi sá maður, sem Kífi er nefndur. Ekki var þaö þó skírnarnafn hans. Rétta nafn- inu verö eg aö leyna, þvi aö hann mun enn vera á lífi, en frá því má eg skýra, aö hann var fæddur í nánd við helli þann, þar sem bein Kífa hins mikla eru fólgin. Kífi þessi, var mað- ur fátækur, en vel aö sér gcr um alla hluti. Hann var ötull og framgjarn, og svo vel mannaður aö hann var flug- læs og skrifandi eins og bezti skóla- meistari. Sjómaður var liann svo mik- ill, að fáir komust þar til jafns við hann. Hann var lengi á skipi einu, sem sigldi ntilli Hafeyjar og eyjanna þar í nánd, en siöar varö hann stýri- maður á hvalaveiðaskipi. Svo fór liann að langa til aö kanna ókunna stigu, og kom sér fyrir á stóru gufu- skípi, sem var á leið til San Francis- co í Ameríku. Sú borg er bæði mikil og skrautleg og er þar margt auðugra manna. Sérstaklega er það þó hæð ein í borginni, þar sem hver höllin er ann- arri skrautlegri. Þegar Kífi keniur til borgarinnar, tekur hann með sér pyngju sína og gengur á land. Þegar hann kemur upp á hæöina, þar sem húsin eru skrautlegust, verður hann frá sér nurninn af undrun og þykist aldrei séð hafa þvílíka dýrð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.