Nýjar kvöldvökur - 01.01.1935, Page 34
28
NÝJAR KVÖLDVÖKUR
megna fýlu, að lá við köfnun. Sumstaðar
kviknaði í húsunum af eldingum eða ol-
íulömpum, sem oltið höfðu, svo að fólkið
brann inni. — Loksins hætti svo þessi
vikurhríð á öðrum degi, líklega nokkru
fyrir hádegi; þá var vikurlagið í box-g-
inni oi’ðið hér um bil þriggja metra
djúpt. Vikui'molarnir vonx nokkuð mis-
stórir; flestir þeiri’a voi’u fullt svo stórir
sem kríuegg, aðrir minni, en surnir voi’u
líka allt að því sex kílógrömm að þyngd.
Þegar upp stytti, reyndu mai’gir, sem
eftir lifðu í borginni, að flýja burtu.
Þeir reyndu að bi’jótast í gegnuni heit-
ar vikui'hrúgurnar á götunum, en það
i’eyndíst svo erfitt, að flestir, ef ekki all-
ir, gáfust upp af hita og þreytu, sukku
niður í lausaxx vikurinn og létu lífið. Á
einum stað hefur fundizt læknir með
lyfjastokk sinn og vei'kfæri, á öðrum
stað maður, sem klifi*að hefur upp í ti’é,
á þriðja staðnum þi'æll, senx hefur vei'ið
að bi’jótast upp úr kjallax’anunx heima
hjá sér, — og svona nxætti lengi upp
telja. En þótt vikui'hi'íðinni væri slotað,
þá var annað eftir, emxþá veri’a og
hi’æðilegi'a, því að í’étt á eftir tók Vesúv-
íus að þeyta upp óskaplegunx öskumökk-
um, senx voru svo þykkir, að engin ljós-
glæta gat borizt ofaix á jörðina, og
svai’tamyi'kur lagðist yfir borgina. Þeir
fáu memx, senx eftir lifðu, kveiktu á ol-
íulömpunm sínum og reyndu að hafa sig
á kreik, en þá voi’u allar bjargir bamx-
aðar. öskunni fylgdi steypiregn, svo að
allt vai'ð að límkenndum, þykkunx gi-aut,
sem fyllti vitin og kæfði fólkið. ösku-
leðja þessi lagðist þétt að líkununx, þorn-
aði síðan og hefur haldið lagi sínu fi’am
á þenna dag, þótt líkiix sjálf hafi oi’ðið
að dufti. Er þvt hægt að taka gips-
steypur af líkuxxx þeim, sem finnast við
uppgröftinn. öskufallið stóð lengi yfir,
hlóðst á þök húsanna og þykknaði, svo
að allflest þökin sliguðust og hi’undu
íxiður. Fórust þá þeir síðustu, senx eftir
Iifðu.
Á afsteyptum líkama má sjá, hvemig
hinir síðustu Pompeji-búar hafa oi'ðið
við dauða sínum. Margir hafa vafið flík-
um sínunx fyi'ir munn og nasir til þess
að verjast öskunni. Sumir hafa fundizt
með limina ki’eppta í kranxpa, en aðrir
liggjandi í eðlileguixx stellingum, rétt
eins og þeir hafi sofnað rólegir í hvílu
siixni. Suixxstaðar hafa vinir og venzla-
fólk haldið hópinn, setið eða legið saman
og beðið dauða síns.
Á þriðja degi fi’á byrjun gossins, —
að öllum líkindum síðari hluta dags, —
hætti öskufallið að lokum; sólin brauzt
í gegnum reykjarmóðuna, en þá féllu
ekki geislar hennar yfir blónxlega borg,
heldur ömurlega öskuauðn, þar sem allt
líf var slokknað.
Það hefur sannazt, að þegar eftir
gosið hafa vei’ið gerðar nokkrar tili'auix-
ir til að grafa niður á hús borgai’iixnai’,
til að leita eftirskilinna fjármuixa. Hafa
nxeðal aixnai’s fundizt beiixagi'indur nokk-
urra nxanna, sem farizt hafa af slysuixx
við þær tilraunir. Hefur sjálfsagt lítill
árangur oi’ðið af tilraununx þessunx, og
þeinx verið bi’áðlega hætt. Minning hinna
sokknu boi’ga lifði aðeins í mumxmælum
og nokkrum rituðunx fi'ásögnum, eix aixn-
ars týndust þær og gleymdust, svo að
nokkrum mannsöldi’um eftir gosið vissu
mexxxx ekki með xxeinni nákvæmni, hvar
þær hefðu staðið. Þegar lengi’a leið frá,
myndaðist nýr jarðvegur ofaix á ösku-
auðixinni; jurtagi’óðux'inn fór að festa þar
rætur, bygðin færðist aftur hægt og hægt
yfir gönxlu borgarstæðin, og mönnum
hvarf það smátt og snxátt alveg úr miixni,
að þeir træðu jöi’ðina og x’æktuðu hana
sex metrum yfir húsþökum hinna sokkna
fonxaldai'boi’ga. — Þannig leið öld eftir
öld. — Laust fyrir aldamótin 1600 var