Nýjar kvöldvökur - 01.04.1959, Blaðsíða 31

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1959, Blaðsíða 31
VISNAÞATTUR 69 N. Kv. 56. Hestavísur. Skjálfa löndin skeiði þrengd, skyrpt er af söndum grösum. Svigna bönd, í brjósti strengd, brimar á þöndum nösum. 57. Torleið skæða þræddi þá, þreytti ei mæði lungu. Sindruðu glæður götu frá, gil og hæðir sungu. 58. Glæstur teygir taum af dreng titrar, beygjast hlýtur. Skjótt sem eygi ör frá streng áfram veginn þýtur. 59. Stökki linnti, töltið tók, taumnum sinnti þjálum; gáska hrinti, ganginn jók gleði brynnti úr skálum. 64. Tvö við undum út á grund árdags stund um bjarta. Saman bundum blíð í lund bæði mund og hjarta. 65. Þó að oft sig yggli brá og ógni myrkrið svarta, við skulum treysta ætíð á allt hið góða og bjarta. 66. Teygir arrna ólánið, að vill þjarma sinni. Ég er að barma hestefnið, hryggð í barmi er inni. 67. Þegar lýkur þessu lífi, er þráin mest og lielgust trú að hitta aftur ástvin góðan, því engin mér er kær sem þú. 60. Umstúlku. Freisting bjóða brjóstin þín, bros og rjóðar kinnar. Þú ert, góða Gunna mín, gimsteinn þjóðarinnar. 61. Afreksmenn. Mjöll þótt spenni um fold og flóð, írjósi á enni og vanga, aldrei fennir yfir slóð, afreksmenn sem ganga. 62. Ljómar skart um land og sjá, lifna hjartans gleði kynni. Vorið bjarta völdin á, veitir margt af auðlegð sinni. 63. Út á leiti lóa þar Ijúfar þreytir bögur. Gyllir sveit og signir mar sólin heit og fögur. 68. Kveiktu kærleikans anda. Kærleikans anda kveiktu í sál og kærleiks bjarta friðar mál. Ef ævi brautin yrði hál, ást guðs styður í lífsins ál. 69. Ljós og skuggar. Ljós og skuggar skiptast á, í skærri birtu finn ég þrá. Að gróa láta blómin blá, í barnsins hjarta góðu að sá. 70. Hlýir geislar. Báru faldur brimlöðurs breiðist nú um sæinn. En sólin blíða bætir allt og býður góðan daginn. 71. Vor. Af sér brýtur alla hlekki, ylsins blíða nýtur fossinn safnar þrótti, þegar sólin þíðan og hlýjan sendir kossinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.