Nýjar kvöldvökur - 01.04.1959, Blaðsíða 28

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1959, Blaðsíða 28
66 N.Kv. VísDflþÁttur Framhald samkcppninnar. Margir hafa vikizt vel við að senda vísur í samkeppnina, og urðu þær alls um hundr- að og eru nær allar birtar. Sést það á, að enn hafa menn gaman af að glíma við að gera snjalla stöku. Við þökkum öllum þeim, sem sent hafa vísur, og nú er að bíða dóms lesenda, hverjir skulu fá verðlaunin. —- En hér halda vísurnar áfram: 12. Um sumarmál. Enn er norffan áttin rík, ísing leirinn krotar; þó viff kuml og klettabrík komi’ upp grænir sprotar. 13. Ástandið hér. Seint og snemrna á sælumiff suffur meyjar streyma. Eflaust lenda í ástandiff, engin giftist heima. 14. Ljóssins þrá ei leggst í dá, lífs er sterkur þáttur; hverjum vetri vinnur á vorsins geisla máttur. 35. Góffrar stöku hlýleg hót hjörtum gleffi veita; hvar sem eru manna-mót, má því henni beita. 16. Ofugstreymi. Margir líta öfugt á andans nýtu verkin, helga víta hugans þrá, háleit grýta merkin, 17. Veðurblíða. Glitrar blóma foldin fríff, fögnuff lundu veitir. Titra ómar, blædís blíff bárum sundin skreytir. 18. Óli og Sína. Gaman væri aff geta séff gegnum rökkurtjöldin, þegar Oli úti er meff ungfrú Línu á kvöldin. 19. Afmæliskveðja. (Til gamallar konu.) Skuggatjöldin geigvæn, grá, grimmri földuff pínu, nái völdum aldrei á ævikvöldi þínu. 20. Haust. Kuldablátt er heiðið hátt, hélugrátt er strindi. Norðanáttin næffir þrátt. Nú er fátt um yndi. 21. Vor. Blómin prýffa bala og hól, björk og víffir gróa. Geislum fríffum sumarsól signir hlíð og móa. 22. Júníblærinn andar yl yfir fagran dalinn. En fárra hjörtu finna til. Flest eru dauff og kalin. 23. Afmœlisvísa. Lifffu kát og leiktu þér laus við grát og trega. En lífs á báti lögmál er: Leik þér mátulega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.