Nýjar kvöldvökur - 01.04.1959, Blaðsíða 33

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1959, Blaðsíða 33
N.Kv. VÍSNAÞÁTTUR 71 88. / útilegu. Æskan geymir óðul sín, engar gleymast nætur, okkur dreymir áfengt vín eða heimasætur. 89. Tvær sléttubancLavísur. Engi gróa, sindrar sær, sönginn lóa hyllir. Strengi mjóa blíður blær bjarkarskógum stillir. Vísnasamkeppninni er nú lokið. — Við þökkum öllum, sem sent hafa vísur, og nú eru allir lesendur hvattir til að senda at- kvæði sín, hvaða tölusetta vísu þeir telji bezta. Atkvœði þurfa að hafa borizt fyrir 1. janúar 1960. 90. Dái þjóðin listaljóð, lifi glóðin forna. Strái rjóðu gulli góð glóey hljóða morgna. 91 Loftin blána, lindir þána, leysa ána fer. Mér vill Grána lífið lána, lipurt tána ber. 92. Líður blær um laufgræn engi. Lindin hlær við sólareldi. Huldumær á hörpustrengi hljóma slær á björtu kveldi. 93. Heim mig dregur þráin þín. Þú átt segulstrenginn. Einn sá vegur ástin mín er án trega genginn. 94. Þá. Fyrr var öldin önnur en nú unnað kristnum fræðum. Andvarpaði einföld trú, alfaðir á hæðum. 95. Nú. Ymur jarmur ekki hreinn auðvalds- þræla -klíku. Dollarinn var draumur einn — drottinn í Ameríku. Við skjótum hér aftan við einni vísu, sem við höfum heyrt, að hinn kunni hagyrðing- ur, Egill Jónasson á Húsavík, kvæði í harð- indunum miklu í júní síðastliðnum. Ekki getum við ábyrgzt, að vísan sé alveg rétt eft- ir höfð: Fénaðurinn fer úr hor, falla stráin, blikna greinar. Þakki drottni þetta vor þeir, sem skilja, hvað hann meinar. SKÖPU N ARSAGAN. (Framhald af blaðsíðu 65.) brotna á ný og láta hafið flæða inn yfir landið? Enginn getur svarað þeirri spurn- ingu. Einn spádómur hefir fullan rétt á sér: Klettafjöllin eru ung og risavaxin, þau eru ekki söguð og sorfin til muna af vindi, frosti og regni; afleiðingin er sú, að slétturnar hafa kaldara og þurrara loftslag en meðal- lag undanfarinna árþúsunda. Klettafjöllin hverfa að lokum og varmir Kyrrahafsvindar og regnskúrir munu færa landinu nýjan gróður og nýtt líf. Á mannsins skamma og ófullkomna mæli- kvarða, virðist jörðin og lögun hennar vera eilíf, en svo er ekki. Sjór og meginlönd munu koma og fara, hér eftir sem hingað til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.