Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 4

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 4
i : Margir vinir mínir og Tjaldbúdar- safnaöar hafa opt og iðulega beöiö mig að láta prenta nákvæma skýrslu um myndun og starfsemi safnaöarins. Og jeg hef sjálfur lengi fundið til þess, að þaö er full þörf á því. Pyrir tveirn árum lofaöi jeg þessu í blaðagrein einni, i “Heimskringlu” 1!). marz 1896. Jeg vil nú binda enda á loforð þetta með þeirri von og bæn til vors þríeina guös, að hann ávallt haldi verndarhendi sinni yfir l'jaldbúðinni og Tjaldbúðarsöfnuði. 81. I*.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.