Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 5

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 5
Inngangur Eins og alkunnngt er, kom fyrsti hópur Islend- inga liingað til Manitoba haustið 1875. Settist hann að í Nýja íslandi. Árið eptir (1870) bauð sjera Páll Þorláksson Jpeim, að verða prestur Ný-Is- iendinga, og tóku þeir því boði með þökkum. Ilann ílutti svo alkominn til Nýja íslands næsta ftr 19. okt. 1877. Nokkru seinna sama haustið flutti sérk Jón Bjarnason til Nýja Islands. Þannig íengu Ný-fslendingar tvo presta. Að tveim ftrum liðnum iiutti sjera Pftll suður í Pembina County, N. Dak., og “lagði grundvöllinn að liinni fjölmennu Islend- ingabygð, sem þar er nú.” Þar myndaði hann söfnuði og þjónaði þeim til dauðadags 12. marz 1882. Sjera Jón Bjarnason íiutti heim til Islands vorið 1880. Sjera Halldór Briem tók þft við prests- þjónustu í Nýja íslandi, og var prestur þar eitt ftr. Næsta ftr var liann prestur íslendinga í Minnesota. Meðan sjera Pftll Þorlftksson og sjera Jón Bjarnason “dvöldu í Nýja íslandi, lieimsóttu þeir hóp Islondinga í AVinnipeg öðru hvoru.” Winni- peg-íslendingar gjiirðu þft tilraun til að mynda söfn- uð og koma ft f'ót sunnudagsskóla. Þannig var söfnuður myndaður f Winnipeg 11. ftgúst 1878 og stofnaður sunnudagsskóli. Söfnuður þessi virðist hafa liðið íijótt undir lok, en sunnudagsskólinn lifði alllengi. Þegar prestlaust var orðið í Nýja

x

Tjaldbúðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.