Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 25

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 25
—23— á fundi 1. marz þ. á. yfirlýsinfí, sem þjer svo ljetuð prenta í 'lSain.” Þessa yfirlýsinfí hafið þjer aup;sýni- le“;a sjálfur samið. Aðalefni hennai er meðal annars að benda á. að jej: sje eÍRÍ framar prestur kirkjufjelags- b ins.o^ að Tjaldbúðarsöfnuður geti ekkert samneyti haft , við söfnuði kirkjufjelafísins. Sanikvæmt þessari yfirlýsinp; hefur það síðan orðið álit yðar og safnaðar yðar á fundi 21. f. m , að jeg væri eigi framar embættismaöur kirkjufjelagsins ; það væra eigi nema tveir embættismenn þess lijer í bænum, for- ► seti og fjehirðir (sjá “Lögberg” 20 þ. m.) Þetta álit yðar, að jeg sje eigi framar prestur eða embættismaður kirkjufjelagsins. er sjálfsagt samhljóða grundvallarlögum kirkjufjelagsins Og verð jeg þess vegna að taka þetta álit yðar gott og gilt. Af þessu leiðir, að jeg hef engan rjett til að mæta á því þingi kirkjufjelagsins. sein nú fer í hönd. Jeg sendi L yður þvi hjer með futidabók fjelagsins, sem hefur verið hjá mjer siðan á síöasta kirkjuþingi. Virðingarfyllst. Hafsteinn Pjetursson.” Jeg' sat þess vegna heima um kirkjuþingið 1895, en undir eins eptir kirkjuþing kom til mín sendi- nefnd írá kirkjufjelaginu. Vjer töluðum dálitla stund um mál þetta. Jeg sagði, að jeg rnundi skrifa þeim, þegar jeg hefði lesið þingtíðindi kirkjufjelagsins fyrir 1895, sem sjálfsagt yrðu bráðlega prentuð. Jeg kvaðst fyrst þurfa að sjá, hvað rætt hefði verið um málið á kirkjuþinginu. Þegar svo tiðindi kirkjuþingsins komu á prent, sá jeg, að ársskýrsla forseta kirkjufjelagsins um þetta “Tjaldbúðarsafnaðarmál” ogöll önnur meðferðþess á þinginu var þannig, að jeg þurfti engu að svara

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.