Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 26
—24—
‘send ineíndinni. eg vildi og friðarins vegna eigi
fara í ritdeilu við kirkjufjelagið um þetta mál.
Þess vegna hj'elt j'eg enn þá engri vörn uppi fyrir
naig .eða Tjaldbúðarsöfnuð.
ifi. jan. 1896 hjelt Tjaldböðarsöfnuður annan
ársfund sinn. Fulltrúar voru kosnir þessir: S.
Þónðarson, forscti, . Pálsson, skrifari, Ó. Ólafsson,
fjje'hirðir, Páll Guðmundsson, Sigurður Magnússon;
djáknar: Mrs. J. Sigfússon, Mrs. Rebekka Jónsson,
Mrs. S. Hermannsson, Mrs. B. Teitsson og Mrs. II.
Halldórsson; söngnefnd: S. Magnússon, G. Jóns-
son, H. Hj'dmarsson. H. Ilalldórsson og P. Guð-
mundsson ; tveir síðast neíndu sögðu af sjer snemma
& árinu, og voru Jónas Jónasson og Jón Einarsson
kosnir í þeirra stað. Þetta var fyrsta söngnefnd
safnaðarins. Karl Jónsson hafði verið orgelleikari
safnaðarins frá því fyrsta, að söfnuðurinn mynd-
aðist, bæði við guðsþjónustur og sunnudagsskóla.
Hann hafði komið söngflokk safnaðarins á fót.
Hann hætti nú að spila við guðsþjónusturnar í
Tjaldbúðinni en Jón Jónasson (sonur Jónasar
Helgasonar í Reykjavík) var ráðinn orgelleikari
fyrir Tjaldbúðina í stað hans.
fi. febr. 1896 fjekk jeg fyrirspurn. frá Frelsis-
söfnuði í rgyle um það, “hvort jeg mundi vera
íáanlegur til að vera í vali við í hönd farandi
prestkosningu safnaðarins”. Jeg bar þetta mál
upp fyrir safnaðarfulltrúa Tjaldbúðarsafnaðar.
Þeir beiddu mig að vera kyrran hjá Tjaldl)úðar.-
söfnuði. Jeg skrifaði því brjef mitt til Argyle-