Tjaldbúðin - 01.01.1898, Qupperneq 27

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Qupperneq 27
—25— safnaða, sem prentaðerí •‘Heimskringlu” 14. febr. 1896, og sagði þeim, að jeg gæti eigi orðið við til- mælum þeirra. Tjaldbúðin var mjer og er kærari „ en allt annað. Fyrir kirkjuþing 1896 sendi jeg forseta kirkju- fjelagsins eptirfylgjandi brjef um erindislok sendi- nefndarinnar til mín : “Winnipeg 15. júní 1896. , Til forseta “Hins ev. lút. kirkjufjelags Islendinga í Vesturheimi.” Rev. Jón Bjarnason, Winnipeg. Háttvirti forseti. Kirkjuþingið 1895 sendi þrjá menn (P. S. Bardal, S. Arason og Á. Sveinsson) á minn fund, til þess meðal annars að benda mjer á, að jeg þyrfti formlega að segja k. mig úr kirkjufjelaginu, þar setn kirkjuþingið hefði eigi álitið brjef mitt til forsefcans, dags, 24. júní 1895, nægi- legt i þessu tilliti. Jeg vil vetða við þessari bending kirkjuþingsins og kirkjufjelagsins. Jeg segi mig þvi hjer með úr “Hinu ev. lút kirkiu- fjelagi íslendinga í Vestuiheimi” og bið yður, herra forseti, að láta draga nafn mitt út af nafttaskrá fjelags- ins. Virðingarfyllst. x Hafsteinn Pjetursson.” Kirkjuþingið gjörði úr þessari úrsögn allmikið œál, og sneri svo íanglfttii sök, sem framast mft verða, mjer ft hendur, ft sama hfttt og kirkjuþingið 1895. Mftl þetta milli mín og kirkjufjelagsins er mjög einfalt og óbrotið. Það er ftvallt gamla kraf- an, að jeg annaðhvort fari frá Tjaldbúðarsöfnuði eða neyði hann til að ganga í kirkjuljelagið-

x

Tjaldbúðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.