Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 30

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 30
Hún er þannig : “Tjaldbúðarsöfnuður lætur í Ijósí bróðurlegan og kristilegan velvildarliug til “Hins ev. lút, kirkjufjelags Islendinga í Vesturheimi”. Og söfnuðurinn gefur hjer með presti sínum, sjera Hafsteini Pjeturssyni, fullt leyfi til að mæta sem gestur á kirkjuþingi fjelagsins, er haldið verður í Winnipeg 1898”. Með þessari fundarsamþykkt var málinu lokið. Þegar þessi yfirlýsing er borin saman við yfirlýsing forseta kirkjufjelagsins, er norðursöfnuðurinn samþýkkti'l. marz 1895 (sjábls. 21—22), og kirkjuþingin 1895 og 1896 gátu ekkert fundið að, þá kemur greinilega í ljós, hvern hug Tjaldbúðarsöfnuður og kirkjufjelagið hvort um sig bera hvort til annars.

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.