Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 32

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 32
gluggalaus. Þar sem krossinn skerst á miðju hús- inu, rís upp laglegur turn. Hann er áttstrendur að neðan, og hefur þannig jafnmarga fleti, og hliðar eru á öllu þakinu; Hann dregst að sjer að ofan og endar í dálitlum krossi. Tjaldbúðin stendur á fer- hyrndum grunni (52 x 52), jöfnum á alla vegu T.taldbúðin (Tiie Winnipeg Tabernacle). Hún stendur á suðausturhorni, þar sem tvö stræti, Sargent og Furby skerast. Tvær eru dyr á henni. Þær eru á hliðum þess stafnsins, er snýrað Sargent stræti. I þeim armi Tjaldbúðarinnar er stór upp- hækkaður pallur fyrir pi'est og söngfiokk, altari og orgel, Beggja megin við pall þennan eru afþiijuð smáherbergi. Annað þeirra er fyrir prestinn en hitt fyrir söngflokkinn. Úr þessum herbergjum

x

Tjaldbúðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.