Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 35

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 35
—33— Sunnudaginn 27. jan. 1895 prjedikaði sjera Oddur V. Gíslason í Tjaidbúðinni. Guðsþjónustuform og kirkjusiðir Tjaidbúð- arinnar eru alveg eins og tíðkast hjá lútersku kirkjunm hjer í landi. Við öll prestsverk er fyigt íslenzku „handbókinni” (frá 1879). j engri ís ienzkri ldrkju er Lúters að líkindum minnzt jafn- opt og í Tjaldbúðinni. Sjerstaklega er hans minnzt árlega 18. febr., 31. okt. og 10. nóv„ annað- hvort þessa daga sjálfa eða næstu sunnudaga á undan. Altarisganga er í Tjaldbúðinni þrisvar sinnumáári. Mikil rækt liefur vmið lögð við kirkjusöng safnaðarins. Þannig hefur ágætur orgelleikari og söngfræðingur, Jdn Jónasson, um Lingan tnna venð orgelleikari Tjaldbúðarsafnaðar. k guðsþjónustur Tjaidbúðarinnar hefur stundum verið sungin „solo”, meðan „söfnuðurinn ber fram offur sitt”. Sá, sem fyrst söng “solo”, var Sölvi Anderson á páskadaginn 14, apríl 1895. Síðan kafa allmargir sungið „solos” í Tjaldbúðinni t d J m -]ónasson, Halldór j. Ilalldórsson, H. Hjálm- arsson og Mrs. J. Carson. Sunnudagsskóla Tjaldbúðarinnar („áframhald” afsnmudagMMamm íri 10. ja„[ 1894) var kom. L jjl9’ seP‘' 1894' rvrsta Arsfjörðung vom Sjera IfVT aðrir starfsmenn skólans þessir; leikl MJ, UrSS°n’ f0rmaður’ K' Jönsson, orgel- skrifarí k™VvJ‘ Slgfúss0n’ fJehirðir, H. Lindal 1 b Knstjan Jónsson og Mrs. S. Hermannsson.

x

Tjaldbúðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.