Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 40

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 40
—38— Þær sýna, næst altarisgöngunni, trúarlíflð í söfnuð- inum. Þegar margir eru til altaris árlega, og bæn- arsamkomur eru fjölsóttar, þá er trúarlff safnaðar- ins fjörugt og mikill áhugi fyrir kristindómsmálum, og þá ganga öll safnaðarmál vel, hverju nafni sem þau nefnast. Þótt þessar samkomur liafi enn þá ekki komist á í íslenzkum, lúterskum söfnuðum, —nema Tjaldbúðarsöfnuði,—og mótstaðan gegn þeim sje allmikil, þá vona jeg, að sá gleðidagur renni upp, að þær verði almennar hjá lúterskum söfnuðum þjóðar minnar. Við samkomur þessar hafa stundum verið sungin þessi vers : í TJALDBÚ ÐINNI. Hjer er guðs heilaurt hús. Hucurinn Þitar fús Tjaldbúðar til. Hingað í h-lgan reit hópar sig kristin sveit, fjölmenn í friðarleit frelsarans tii. Hjer er guðs heilagt orð, helg skírn og núðarborð, Tjaidbúðar trú. Tengist hjer hönd við liönd, helgast ölí tryggðabönd, huggað fær hrellda önd hreirj lútersk trú. bijúgri með bænagjörð biður hjer drottins lijörð Tjaldbúðar tign. Syngur hjer siguróð, sálma og bænaljóð fagnandi. þakklát þjóð þríeinni tign.

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.