Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 45

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 45
—43— sama hátt og safnaðarfundir annara íslenzkra, lút- erskra safnaða hér í landi. Allir embættisrhenn safnaðarins fram yfir íirsfund 7. jan. 1898 eru áður taldir í riti þessu. Leng’st hafa þessir menn verið aðalembættismenn safnaðarf'undanna: S. Þórðarsom forseti, J. Pálsson, skrifari og 0. Olafsson, fjehirðir. Fjármál og önnur mál safnaðarins hafa yflr höfuð gengið ágætlega vel, einkum þegar þess er gætt, hve erfltt aðstöðu söfnuðurinn hetir átt í öllu tilliti. Og margir hafa án alls endurgjalds unnið mörg sjerstök verk fyrir Tjaldbúðina <>" lagt fram pen- inga til þeirra, t. d. hirðing Tjaldbúðarinnar og viðgerð á henni o. s. frv., o. s. frv. Margar skýrslur Tjaldbúðarsafnaðar eru á víð og dreif í riti þessu. Auk þeirra skal hjer tekið fram : ilanntal: Þegar Tjaldbúðarsöfnuður myndað- ist 1. sept. 1894, skrifuðu sig 19 manns í söfnuðinn. Nú e u í söfnuði nálega 400 manns. I kirkjubók (liegister) safnaðarins er innfært: Barnaskfrnir: 236 barnaskírnir eru innfærð- ar, en helmingur þeirra er frá fyrri og seinni missi- ónsferðum mínum um ýmsar nýlendur íslendinga. Giptingar: 63 giptingar eru innfærðar, og hafa 50 þeirra farið fram í Winnipeg, síðan Tjald- búðarsöfnuðui' myndaðist. Jarðarfarir: 71 jarðaiför er innfærð, og hafa þær nálega allar farið fram hjer í Winnipeg, síðan Tjaldbúðarsöfnuður var myndaður. Barnafermingar: 80 fermingarb ">rn eru inn- færð. Og hifa þessi börn veiið fermd í Tjaldbúð- inni:

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.