Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 48

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 48
—46— ánsson, Skapti Brynjólfsson ; kennendur í söng og hljóðfæraslætti tneð íiokka sína: Miss Thomson, Gísli Goodman, Hjörtur Lárusson, Páll Sigfíisson ; auk þess Mrs. Merrel, Mrs. J. Pálsson, Mrs. W. II. Paulson, Mrs. Kröyer, Miss Aurora Friðriksson, Guðmundur Björnsson, Stefán Björnsson, S. Ross, Kristján Jónsson o. s. fr., o. s. frv. LAUGARDAGUR. Æfingar i sálmasöng erustundum í Tjaldbúðinni á laugardögum. Karl.iónsson og Jón Jónasson hafa verið orgelleikarar Tjaldbúðarsafnaðar á víxl, eins og áður er sagt. Sigurður Einarson var orgelleikari safnaðarins um tíma, án þess að vilja þiggja nokk. urt endurgjald fyrir þann starfa sinn. A laugar- dögum er og lesið með f'ermingarbörnum safnaðar- ins í Tjaldbúðinni ft'á byrjun jólaföstu til hvíta- sunnu ár hvert. Aði ar samkomur eru eigi í Tjald- húðinni á laugardögum. Þá hvílir söfnuðurinn sig eptir safna-ðarstörf vikunnar og býr sig undir næstu viku. Tjaldbúðarsöfnuður gaf tnjer með fundarsam- þykkt, !». febr. þ. á. f'ullt leyfi til að mæta sem gestur áþingi kirkjufjelagsins í sumar hjer í Winn- ipeg. Þet.ta bendir glögglega á það, að söfnuður- inn vill fyrir sitt leyti stuðla að góðu samkomu- lagi milli sín og kirkjutjelagsins, enda hefur söfn- uðurinn aldrei gjört neitt á hluta kirkjufjelagsins, þrátt fyrii' allar þær árásir, er hann hefur orðið yrir. Eins og tekið er fram í áðurnefndri fundar-

x

Tjaldbúðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.