Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 49

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 49
—47— samþykkt (bls. 28), þá hefur Tjaldbúðarsöfnuður ávallt borið “bróðuriegan og kristilegan velvildar- hug” til kirkjuf'jelagsins. Áður í riti þessu (bls. 4—G) minntist jeg á skólamál kirkjutjelagsins. Það mál snertir alla Vestur-Islendinga, hvort sem þeir eru í kirkjufje- laginu eða ekki. Það er eðlilegt og sjálfsagt, að kiikjufjelagið gangist fyrir máli þessu, Os~ Vestur- Islendingar ættu allir að styðja það og styrkja. Þessu hefur og kirkjufjelagið ávallt haldið fram. En af þessu leiðir, að sú skylda hvílir á kirkjufje- laginu, að gefa Vestur-Islendingum sem nákvæm- astar árlegar skýrslur um allt þetta mál. Jeg er sjálfur eins hlyntur skólahugmyndinni nú, eins og meðan jeg var I kirkjufjelaginu.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.