Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 51

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 51
—49— a) Að hann sje skírður og fermdur. b) hegði sjer kristilega. c) Samþykki og undir skrifi lög safnaðp.rins d) Skuldbindi sig til að greiða fje til þarfa safnaðar- ins eptir þvi, sem efni og ástæður leyfa. t Ef einhver skirður en ófermdur æskir inngöngu í söfnuðinn, þá fær hann inngöngu, ef hann er eldri en 18 ára, ogprestur safnaðarins gefur honum skrif- leg meðmæli sín. 2. Söfnuðurinn skal á allan hátt stuðla að því, að 1 börn þeirra, sem í honum standa, fái kristilega fræðslu og uppeldi. V. Ejettindi. 1. Söfnuðurinn liefur vald til að skera úr og skipa fyrir í öllum safnaðarmálum. Afl ræður úrslitum á fundum. 2. Safnaðarlimir 15 ára að aldri hafa málfrelsi á fund- um safnaðarins. Þeir, sem eru 18 ára að aldri og uppfylla skyldur þær, sem til eru teknar í IV. 1., t hafa atkvæðisrjett, en kjörgengi aðe'ns þeir, sem eru 21 árs. VI. Embættismenn. 1. Embættismenn safnaðarins eru, auk prestsins, 5 fulltrúar (Board of Trustees). Eulltrúarnir kjósa forseta, skrifara og fjehirði úr sínum flokki. Heim- iit skal þeim vera að kjósa sér 2 meðráðamenn úr söfnuðinum. Auk þess skulu kosnir 5 djáknar sam- kvæmt XII. 1., 2 endurskoðunarmenn og 5 menn í söngnefrid. 2. Söfnuðurinn ræður einungis þann fyrir prest, sem tekið hefur próf í guðfræði, er vigður í hinni lútersku

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.