Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Síða 13

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Síða 13
Tryggvagötu, Reykjavík. Símar: 1986 & 3786. Sérverzlun í öllu er að fiskveiðum og útbúnaði skipa lýtur. „Garnor' er nú notað af þúsundum f iskimanna á veiðarfæri hver ju nafni sem nefnist. Það, sem litað er úr Garnol fúnar ekki. Dragnætur okkar eru löngu landskunnar. Aflahæstu skipstjórarnir nota þær eingöngu. Enginn dragnótabátur mætti vera án þeirra, og hins viðurkennda dragnótatógs okkar, sem alltaf heldur velli, bæði hvað verð og gæði snertir. Sambygð Dragnóta- og Trawlspil, Stopmaskinur, og hin þektu Aalesund deekspil útvegum við með stuttum fyrirvara. Teikningar og myndir til athugun- ar hjá okkur. Akkeri og keðjur, bæði nýtt og gamalt, ávalt fyrirliggjandi. Allur iitbúnaður sjómanna, eins og að undanförnu í mestu úrvali. „Hver dagur verzlunarinnar er Sjómannadagur" ^OGARNOL j ,! j Börkunarefni • *'-**'■ á veiöarfæri ogsegl.' 5EINKASALA Besfar vörur. Verðid sanngjarnt.

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.