Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Blaðsíða 14

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Blaðsíða 14
Hœtta! Slysahœtta! Lífshœtta! Fjöldi slysa, atvinnuslysa og önnur, þar á meðal lífstjón og örkuml, orsakast af athyglisskorti, varuðarskorti og hirðuleysi, eigin eða annara, og af ótryggum vinnutækjum eða hirðulausum útbúnaði á vinnustöðvunum. Forðist að vera valdir að slysum, beint eða óbeint, eigin slysum og annara. Skörp og vaxandi athygli og eftirtekt er eitt af ein- kennum sannrar og hagnýtrar menntunar. Verkamenn, sjómenn, verkstjórar og forráðamenn! Verið athugul- ir og gætnir við vinnu og vinnustjórn, um vinnutæki og útbúnað á vinnustöðvum! Áföllin og slysin fást aldrei að fullu bætt. Forðist slysin! Þau áföll og slys mega teljast sjálfráð, sem orsakast af aðgæzluskorti, varúðarskorti eða af ótryggum út- búnaði á vinnustöðvum eða ótryggum vinnutækjum. Forðist sjálfráðu slysin!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.