Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Side 14

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Side 14
Hœtta! Slysahœtta! Lífshœtta! Fjöldi slysa, atvinnuslysa og önnur, þar á meðal lífstjón og örkuml, orsakast af athyglisskorti, varúðarskorti og hirðuleysi, eigin eða annara, og af ótryggum vinnutækjum eða hirðulausum útbúnaði á vinnustöðvunum. Forðist að vera valdir að slysum, beint eða óbeint, eigin slysum og annara. Skörp og vaxandi athygli og eftirtekt er eitt af ein- kennum sannrar og hagnýtrar menntunar. Verkamenn, sjómenn, verkstjórar og forráðamenn! Verið athugul- ir og gætnir við vinnu og vinnustjóm, um vinnutæki og útbúnað á vinnustöðvum! Áföllin og slysin fást aldrei að fullu bætt. Forðist slysin! Þau áföll og slys mega teljast sjálfráð, sem orsakast af aðgæzluskorti, varúðarskorti eða af ótryggum út- búnaði á vinnustöðvum eða ótryggum vinnutækjum. Forðist sjálfráðu slysin!

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.