Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Blaðsíða 54

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Blaðsíða 54
26 SJÓMANNADAGSBLAÖIÖ hið stóra spor, að gera samning við Burmeister & Wain um smíði hins fyrsta mótorskips. Samningurinn var undirskrifaður 5. des 1910 og átti skipið að vera fullsmíðað vorið 1912, og svo viss var Andersen þegar orðinn um hag- kvæmni mótorskipanna, að hann lét sér ekki nægja að panta eitt skip, en pantaði þegar ann- að, sem skyldi vera tilbúið litlu seinna. Haustið 1911 hljóp hið fyrsta mótorskip heimsins af stokkunum og hlaut nafnið „Selandia". 1 ársbyrjun 1912 var skipið svo langt á veg komið að það gat byrjað reynsluferðir. Byrj- unarerfiðleikarnir voru furðu litlir, og skipið gekk 11—12 mílur. Um þessar mundir var nokkur ís á Eyrarsundi; var „Selandia" því, meðal annars, látin fara í gegnum hann nokkuð þykkan, og reyndist hún ekki síður til þeirra hluta en önnur vélknúin skip af sömu stærð og lögun. Hinn 15. febrúar 1912 Var farin fullnaðar reynsluferð með skipið. Allt gekk þá að óskum og hinn 17. febrúar var það afhent kaupand- anum. Hinn 22. febrúar lagði „Selandia" af stað frá Kaupmannahöfn í sína fyrstu ferð. Eftir að „Selandia". skipið hafði tekið sementsfarm í Nörre-Sundby, var því haldið til London, eingöngu í því skyni að sýna það. 1 London vakti þetta nýja skip af- ar mikla athygli; fréttin um þetta skip, sem knúið var af þessum undarlegu galdravél- um, flaug nú um allan heim, og hvar sem það kom vakti það hjna mestu undrun og aðdáun. „Selandia" er 370 feta löng milli P.P., 53 feta breið, 30 feta djúp frá efsta þilfari og 495Q rúm- lestir brúttó. Skipið er knúið með tveimur 8 strokka 4-gengis dieselmótorum, sem framleiða 2500 hestöfl báðir. Mótorar þessir eru með loft-ýrun, og snúningshraði þeirra er 140 á mín. með fullri ferð. Gangskiptingin og ræsunin er framkvæmd með þjapplofti, sem hefir 20 atm. þrýsting, og er hægt að skipta gangi mótoranna frá f. f. til f. b. á 20 sekúndum. Á hverri aðalvél er loftþjappa, sem þjappar loftinu frá 20 atm. upp í 60 atm., sem er þrýst- ingur ýriloftsins. I skipinu eru tveir hjálparmótorar, 250 hest- öfl hvor, og snúast 230 sn. á mín. Þeir knýja rafala, sem framleiða rafmagnsstraum til ann- ara hjálparvéla skipsins, og loftþjöppur, sem framleiða þjapploft með 20 atm. þrýstingi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.