Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Síða 57

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Síða 57
r Utgerðarmenn og skipstjórar. Ég undirritaður tek að mér allskonar nótaviðgerðir á Siglufirði í sumar. Ingólfur Theodórsson netagerðarmeistari. Sjómenn og allir vita: Það besta er aldrei of gott! Og verzla því hjá: Jóni Mathiesen, Hafnarfirði. Ath.! Annast allar líf-, bruna- og sjótryggingar. Sí Idarnœtur teknar, að loknum veiðum; þvegnar og þurkaðar í hjalli, undir þaki. — Geymdar og gert við þær eftir þörfum. Settar upp nýjar nætur. Framkvæmd hverskonar netavinna, bark- arlituð allskonar veiðarfæri. Jónas Halldórsson, Skildinganesi. Sími 1972. Pósthólf 486. Fjölbreyttast úrval af fáið pér ætíð hjá Lárns G. Lúðvígsson - skóverzlun - Sœnsk-íslenzka frystihúsið ÍS ávalt fyrirliggjandi. Tilbúinn úr hreinu drykkjarvatni.

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.