Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Page 15

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Page 15
YRSTfl FULLTRÚRRRÐ ■•/UVw 9jaidi^ery SJÓMANNADACURINN 40 ÁRA Við þessi tímamót verður ekki komist hjá að líta til baka og spyrja: „höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?“ Er sjómannadagurinn varð 25 ára 1962 lýsti Sjómannadagsblaðið ýtar- lega stofnun og undirbúningi að fyrsta sjómannadeginum, er haldinn var í Reykjavík þann 6. júní 1938, og vísast til þess, þar sem of langt mál yrði að endurtaka það hér, en geta má þess, að kveikjan að stofn- un dagsins er runnin frá Félagi ís- lenskra loftskeytamanna. í fram- haldi af samþykkt Alþjóðaþings loftskeytamanna, er haldið var í Gautaborg 1934, var samþykkt að félög loftskeytamanna beittu sér fyrir því, hvert í sínu landi, að komið yrði á almennum minningar- degi þeirra loftskeytamanna, er lát- SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.