Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 41

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 41
Bátar á leið til lands úr skemmtisiglingu með hafnfirsk börn. Ljósm.: Eðvarð Ólafsson. Sjómannadagurinn í Hafnarfírði Um þessar mundir munu vera lið- in 40 ár frá því að sjómannadagur- inn var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi. Ekki urðu hátíða- höld þó almennt um allt land fyrstu árin, en fljótlega fjölgaði þeim byggðalögum, sem héldu sjómanna- daginn hátíðlegan. Núna síðustu árin mun hann vera haldinn hátíð- legur í nánast hverju sjávarplássi á landinu með viðeigandi skemmtana- haldi. í Hafnarfirði var sjómannadagsins fyrst minnst árið 1953 og alltaf síð- an hefur hann verið haldinn hátíð- legur í Hafnarfirði. E>ar, sem ann- arsstaðar á landinu, eru það fyrst og fremst íþróttir sjómanna sem setja svip á útihátíðahöld dagsins. Þó hefur þróunin orðið sú í Hafnar- firði, eins og svo víða annarsstaðar á landinu, að alltaf verður erfiðara að fá starfandi sjómenn til að vera virkir þátttakendur í deginum. Til þess eru eflaust margar ástæður, en sennilega eiga breyttar aðstæður við sjósókn drýgstan þátt í þessari þróun. Aður fyrr var vertíð lokið á bátaflotanum 15. maí og menn al- Guðbjartur Gunnarsson, skipstjóri. mennt heima þar til farið var á síld fyrir Norðurlandi. Þennan tíma gátu menn notað á margvíslegan hátt, t. d. með þátttöku í íþróttum sjó- mannadagsins og undirbúningi hans. Enda mun það hafa verið haft í huga þegar ákveðið var hvenær dagurinn skyldi haldinn hátíðlegur. Nú er sjósóknin orðin á annan veg. Lokadagurinn er í raun og veru lítið annað en nafnið tómt, því fjöldinn allur af bátunum heldur áfram á netum langt fram á sumar, en aðrir fara á togveiðar um leið og þeir hætta á netunum. Þegar svona lítið og jafnvel ekkert er stoppað á milli úthalda hafa þeir menn, sem sjóinn stunda mjög lítinn tíma til þátttöku í sjómannadegin- um, eða til hvers konar annarra fé- lagsstarfa. í Hafnarfirði er yfirleitt farið að undirbúa hátíðahöld sjómannadags- ins um miðjan maí. Þá koma saman þeir menn, sem til þess eru kjörnir af Sjómannafélagi Hafnarfjarðar og SJÓMANNADAGSB LAÐIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.