Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Page 54

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Page 54
Sjómannadagurinn í Reykjavík 1976 Sjómannadagurinn 1976 var hald- inn hátíðlegur í 39. sinni hinn 13. júní. í Reykjavík voru borgarbúar minntir á daginn með því að kl. 0800 voru fánar dregnir að húni á skipum í höfninni, og við Hrafnistu myndaðist sannkölluð fánaborg, enda margar fánastengur reistar þar í tilefni dagsins. Þá blöktu fán- ar við hún víða í borginni. Veður var hið besta NA-gola og sólskin, en á austurhimni mátti sjá skýja- bakka sem boðuðu okkur skúrir sem og urðu seinni part dagsins. Kl. 10.00 lék Lúðrasveit Reykja- víkur létt lög við Hrafnistu, þar sem margt manna var saman komið. Kl. 11.00 hófst sjómannamessa í Dómkirkjunni, séra Þórir Stephen- sen minntist 19 sjómanna sem Bekkur þeirra sem heiðraSir voru: F. v. Magnús Guðmundsson vélstj. og (rú, Berent Svelnsson loftsk.maður hjá Landhelgisgæslunni, Tryggvi Helgason form. Sjómannafélags Eyjafjarðar (gull- kross), dóttir Jóns Sigurðssonar form. S.S.I., þá eiginkona Guðmundar E. Einarssonar bryta, Jón Sigurðsson form. Sjómannasambands fslands (gullkross), og Jón Eiriksson skipstjóri. Þulur og kynnir dagsins: Anton Nikulásson. drukknað höfðu frá síðasta sjó- mannadegi. A meðan séra Þórir Stephensen minntist þeirra sem drukknað höfðu, lögðu tvær sjó- mannsekkjur blómsveig á leiði óþekkta sjómannsins í Fossvogs- kirkjugarði. Kl. 13.30 hófust hátíðahöldin í Nauthólsvík með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur. Kl. 14.00 var mynduð fánaborg með fánum stéttafélaga sjómanna, íslenskum fánum, og há- tíðin sett. Ávörp fluttu: Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra f.h. 44 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.