Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Síða 10

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Síða 10
10 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ „Bregð mér stundum suður á Selatanga til þess að átta mig á þeim kjörum sem forfeður okkar áttu við að búa“ Rætt við Sigurð Þ. Árnason, sem hér rekur ýmis eftirminnileg atvik frá 30 ára skipherraferli hjá Landhelgisgæslunni Ungur skipherra um borð í varðskipinu Gaut. Fyrir sjö árum, eða í maí 1989, lauk Sigurður Þ. Árnason 30 ára farsælum skipherraferli hjá Landhelgisgæslunni. Hann er af sjómönnum kominn og hóf sjósókn um 13 ára aldur hjá Sigurbirni Met- úsalemssyni á V-Stafnesi, en Sigur- björn er enn á lífi og er rætt við hann hér í blaðinu um björgun mannanna af „Jóni forseta“ árið 1928. Þannig hlaut Sigurður eitt það besta uppeldi í sjómannsku sem ungur sjómaður átti völ á hér á landi í þá daga. Eftir nokkrar vertíðir á vélbátum fra Suð- urnesjum gerðist hann rótfastur hjá Landhelgisgæslunni, hlaut mennt- unn fyrir yfirmenn á varðskipum við Stýrimannaskólann og tók við sínu fyrsta skipi sem fastur skipherra í desember 1959. Það var gamli Óð- inn. Sjómannadagsblaðið falaðist eftir að eiga viðtal við Sigurð um sitthvað frá löngum skipherraferli hans og varð hann vel við því, þótt fleira verði útundan í slíku viðtali en tök eru á að hafa með. Hann býr að Otrateig 32 í Reykjavík ásamt konu sinni Eddu Jónsdóttur og eiga þau þrjú börn. Eitt barn átti Sigurður fyrir giftingu þeirra hjóna. Sigurður er bókhneigður maður og á gott bókasafn og er ein helsta tómstunda- iðja hans ættfræði. Ekki fór hjá að blaðamaður „Sjómannadagsblaðs- ins“ hvetti hann til að rita æviminn- ingar sínar, en Sigurður er maður rit- fær í besta lagi. Ekki tók hann líklega í það, en sú er bót í máli að okkur er kunnugt um að hann er að rita margt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.