Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Síða 13

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Síða 13
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 13 hafði gerst skipstjóri á Kára Söl- mundarsyni. Við vorum á síld um sumarið en fórum svo á reknet um haustið. En síðla hausts beindu forlögin mér á ný til Landhelgisgæslunnar og nú á Sæbjörgu með Jóni heitnum Jónssyni skipherra. Féll þar með einn vetur úr í námi mínu við Stýri- mannaskólann. En haustið 1952 tók ég aftur til við námið og settist nú í Farmannadeild og lauk henni um vorið 1953. Að því búnu lá leiðin vitaskuld rakleitt aftur til Gæslunnar þar sem ég átti eftir að starfa óslitið allan minn feril eftir þetta. Var ég um sumarið hjá Þórarni Björnssyni á gamla Ægi. Varðskipin gegndu hlutverki fiskirannsókna- skipa og fiskileitar um þessar mundir þegar þörf gerðist og þá ekki síst Æg- ir og var skipið bundið við síldarleit þetta sumar. Ég undi mér vel um íslenskur landhelgisbrjótur hefur breitt yfir nafn og númer þegar flugvél Landhelgis- gœslunnar ber óvœnt að! Áhöfnin á Óðni þann 6. október 1972. Fremri röð frá vinstri: Valgeir Ólafsson bryti, Kristján Jónsson 3. stýrimaður, Sigurjón I. Sigurjónsson 2. stýrimaður, Sigurjón Hannesson 1. stýrimaður, Sigurður P. Árnason skipherra, Bjarni Magnússon 1. vélstjóri, Halldór Hallfreðsson 2. vélstjóri, Sveinbjörn Erlingsson 3. vélstjóri, Haraldur Jóhannesson 4. vélstjóri. - Aftari röð frá vinstri: Kristinn Bjarnason viðvaningur, Hörður Sigurgeirsson vikadrengur, Guðmundur Haraldsson vikadrengur, Haukur D. Grímsson dagmaður í vél, Rafn Guðmundsson háseti, Guðni Sigurmundsson háseti, Finnbogi Birgisson viðvaningur, Valgarður Magnússon háseti, Ásgeir Porvaldsson smyrjari, Atli Örvar smyrjari, Þóroddur Gunnarsson liáseti, Gunnar Sigurðsson aðstoðarvélstjóri, Ragnar Agnarsson háseti, Geir Gunnarsson háseti, Sigurpáll Steinþórsson bátsmaður, Gústaf Kristjánsson matsveinn. (Myndina tók Valdimar Jónsson loftskeytamaður).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.