Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Side 19

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Side 19
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 19 vestur á Firði að nýju á fyrri slóðir. Man ég að á leiðinni, eða þann 31. mars, tókum við sjúkling frá Mjólk- árvirkjun og héldum með hann til Patreksfjarðar. Þaðan lá leiðin svo suður undir Jökul til þess að hjálpa netabátum sem kvartað höfðu undan ágangi frá breskum togurum. Til Reykjavíkur var svo komið eftir há- degið þann 2. apríl. Þetta held ég að sýni að það er oft í mörg horn að Iíta hjá varðskips- mönnum.“ Kysi mér sama starf aftur „Þegar ég lít yfir farinn veg þá tel ég mig hafa verið gæfumann í starfi og ég held að ég mundi hiklaust velja mér starf varðskipsmannsins aftur. En þá er það aðeins eitt sem ég ósk- aði að ég hefði til brunns að bera og það er að ég byggi að þeirri reynslu í upphafi ferils míns sem ég hafði öðl- ast þegar ég hætti. Stundum hef ég sagt við kunningja mína að ég vildi ekki vera orðinn ungur aftur nema þá að ég fengi að taka reynsluna með mér. Það hafa skipst á skin og skúrir, birtu og gleði slær yfir sumt en svo eru þessar erfiðu stundir og minnist ég þess þá þegar við þurftum að taka líkin af drengjunum af honum Elliða um borð, en þau fundum við í gúmmíbát undir Jökli árið 1963. Öðr- um af skipshöfninni hafði verið bjargað. En þetta verðum við að láta nægja, því ætti ég að segja frá öllu því sem við hefur borið á mínum ferli mundi „Sjómannadagsblaðið“ ekki nægja til þess. Nei, ég hef ekki í hyggju að rita æviminningar mínar, þótt sumt hafi ég punktað niður handa nánustu ættmennum. En það vil ég taka fram að allan minn feril hjá Landhelgis- gæslunni átti ég því láni að fagna að starfa með úrvalsmönnum og það verður seint fullþakkað.“ AM Tjaldur II SH 370 Eldborg RE 22 Kristbjörg VE 70 Förde junior Guðrún Hlín BA 122 Óskum útgerðum og áhöfnum ofangreindra skipa til hamingju með frábæran árangurá línuveiðum. & CMlJIlfFÍU Skipin nota 11,5 mm djúpsjávarlínu og 4ra þátta sigumaglalínur frá A/S Fiskevegn. VEIÐARFÆRASALAN DÍMON ehf. Skútuvogur 12E, 104 Reykjavík, Sími 588 1040, Fax 588 1041
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.