Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 45

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 45
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 45 maður Sjómannasambands íslands f.h. sjómanna. Guðmundur Hallvarðsson alþing- ismaður formaður Sjómannadags- ráðs heiðraði aldraða sjómenn með merki Sjómannadagsins, en þeir •voru: Aðalsteinn Guðnason loftskeyta- maður, félagi í Félagi loftskeyta- manna. Þór Birgir Þórðarson vélstjóri, fé- lagi í Vélstjórafélagi íslands Höskuldur Skarphéðinsson skip- herra, félagi í Skipstjórafélagi Is- lands. Þá voru aflrentir farmanna- og fiskimannabikarar, sem gefnir hafa verið af Jóhanni Páli Símonarsyni háseta, fyrir árvekni í öryggismálum um borð í skipum. Farmannabikarinn hlaut að þessu sinni áhöfnin á m.s. Stapafelli og fiskimannabikarinn áhöfnin á m.s. Örfirisey RE-4. Síðan fór fram kappróður á Reykjavíkurhöfn. Keppt var bæði í karla- og kvennasveitum. Félagar í Björgunarsveit S.V.F.Í. Ingólfi í Reykjavík sýndu margvís- legan útbúnað sveitarinnar á Reykja- víkurhöfn og meðferð björgunar- tækja, ásamt þyrlu Landhlgisgæsl- unnar. Á hafnarsvæðinu voru til sölu Sjó- mannadagsblaðið og barmmerki Sjó- mannadagsins sem og á Hrafnistu- heimilunum. M.s. Árvík sigldi með fólk í skemmtiferðir um sundin blá frá Rey kj avíkurh öf n. Á Hrafnistuheimilunum í Reykja- vík og Hafnarfirði var kaffisala og sala á handavinnu heimilisfólks og var mjög góð aðsókn að báðum heimilunum. Um kvöldið var Sjómannahóf á Hótel ísland og voru gestir á milli sex og sjö hundruð og tókst sú skemmtun vel í alla staði. Sjómannadagurinn þakkar skipu- lagsnefnd og öllum þeim fjölmörgu sem unnu að undirbúningi og fram- kvæmd dagsins með mikilli prýði, vel unnin störf. Garðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Sjómannadagsins. Þeir hlutu heiðursmerki Sjómannadagsins: Frá vinstri: Aðalsteinn Guðnason loft- skeytamaður, Höskuldur Skarphéðinsson skipherra, Þór Birgir Þórðarson vélstjóri. Til hœgri er Guðmundur Hallvarðsson formaður Sjómannadagsráðs sem heiðraði þre- menningana. Hér vinna þau að útvarpsþœtti Sjómannadagsins, Bergljót Baldursdóttir og Hannes Þ. Hafstein. Arthur Bogason formaður Félags smábátaeigenda flytur ræðu á Sjómannadaginn 1995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.