Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Page 81

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Page 81
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 81 „Eru engir íslenskir innanborðs?“ „Þriðja sinn lét kóngur útbúa 2 önnur skip, Fides og Spes, til Nor- egs, þar sem þeir kalla Fleckerey, til að umskoðast þar fyrir umtölur nokkurra manna, hvort þar inætti ei blokkhús byggjast, svo þau skip sem þar í stormi inn hleypti, gæfi ríkinu toll, því að þar hleypa inn mörg skip, þegar svo við liggur, og liggja þar af sér storminn. En kóngi leist ei það ráðlegt vera né þeim herrum, sem voru af ráðinu og kónginum með- fylgdu, sem var Albert Skiel, ríkisins aðmíráll; sá norski canceler, sá norski statsholder. Vér fengum það- an góða byri. Þessi ríkisins aðmíráll var einatt á ræðu við kóng um ríkisins nauðsynjar og jafnan lagði til hið besta, eftir því sem hverjum viðveik og hann sá að með þurfti. Einn morgun bar svo við, nær menn tóku sinn morgunverð, að einn af kóngsins hofjunkurum var sendur til að spyrjast fyrir um borð í skipinu hvort engir íslenskir væru innan- borðs, hverjir, ef þar væri, skyldu án viðtafar með sér ganga fyrir kóng, því hann svo bífalaði. Honum var andsvarað að 2 af byssuskyttunum væri íslenskir, sem var Jón Halldórs- son, ættaður úr Eyjafirði, og Jón Olafsson, sem var ég. Við gengum svo með honum upp á þiljur fyrir kóng og ríkisins aðmírál, Albert Skiel.“ „...kvaðst hyggja að hans frek elska til kvenna mundi valdið hafa! „Kóngur bað mig bíða svo lengi sem hann við hinn eldri og stærri mann talað hefði. Hann spyr hann að ætt og nafni og með hverjum hann hefði út af landinu siglt og fyrir hverja orsök. Jón kvað enga vera fyrir alleina sína girnd, sem þar til hafi stórum langað. Kóngur kvað það ei vera mundi, heldur kvaðst hyggja að hans frek elska til kvenna mundi því valdið hafa. Síðan kallar kóngur á mig og með sama hætti að- spyr mig að ætt og nafni og hvort ég liafi í skóla gengið, því ég sjái út til Kristján IV. íslcmds og Danakonungur á þeim árum þegar Jón Ólafsson kynntist honum. þess að ég hafði lærðra manna yfirlit, og enn spurði hann mig að með hverjum ég héðan siglt hefði. Eg segi með engelskum, því ég vogaði eigi þar um að missegja. Kóngur spyr hver nauðsyn mig hafi þar til dregið heldur en með dönskum. Ég kvað ei aðra en sjálfs míns vild þar til komið hafa. Hann spyr að minni reisu til Englands, þarveru og þaðanför og hvernig mér þar fallið hefði og margs fleira þar innanlands, um byggingar og vegarlengdir milli borga, trú- brögð og margs annars, og upp á flest gaf ég kóngi svar og meðkenndi mig það allt satt segja og hafði gaman af þessu okkar samtali.“ Óskaði að ísland væri sér svo nærri sem þá var Noregur „Síðan minntist kóngur á eng- elskra kaupskap hér við land, og varð mér það til svara að hér kæmi oftlega á vorum rekaís frá Grænlandi og tæki burt veiðarfæri manna og stæði menn þá eftir hjálparlausir. Kóngur kvaðst þetta fyrri heyrt hafa. Albert Skiel ansaði jafnan góðu til vegna þessa lands innbyggjara og kvaðst svo breyta mundi og því enn framar, ef hér byggi, að kaupa sér- hvað sem nauðsynjaði reiðurum Danmerkurríkis að þakkarlausu. En þó þeir keyptu sér veiðarfæri, þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.