Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 6

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 6
2 GRÍMUR THOMSEN eimreiðin hefir ekki haft svo langan tíma til þess að átta sig á verk- unum, sem vænta mætti eftir aldri mannsins, enda hafa þau ekki verið samtíðarinnar börn þegar þau komu út, og því veitt örðugra að ná þegar í stað tökum á mönnum. En — auk þessa eru kvæði Gríms þess háttar, að gallar þeirra liggja í augum uppi, en þau eru því kostauðugri sem dýpra er kannað. Þess vegna má vænta þess, að Grímur eigi enn. um stund því hlutskifti að fagna að vera deiluefni, að vera enn að ryðja sér til landa, þegar lofkestirnir á leiðum sumra jafnaldra hans eru farnir að verða mosavaxnir. II. Það mun leitun í öllum bókmentum heimsins á jafngóðu Ijóðskáldi og Grímur var, sem hefir átt jafnörðugt með sum einföldustu atriði formsins. Hann flaskar á sumu af því, sem eru talin svo sjálfsögð atriði, að þeirra er venjulega alls ekki getið í ritskýringunni. Af þessu leiðir, að fjöldi lesenda og ritdómara hafa þóst geta knésett Grím. Er ekki von, að þeim mönnum, sem lesa kvæði til þess að dilla hlustartólunum, miklist önnur eins Iýti og rangar áherslur, sundurklofin orð, ófullkomin stuðlasetning og skothent rím? Þegar slíkar villur eru taldar á fingrum, að dæmi vandláts skólakennara, er varla von að skáldið hljóti háa einkunn. Er það ekki líka sjálfsagt, að úr því maður yrkir ljóð á annað borð, sé formið lýtalaust? Nei, það er að vísu æskilegt, en ekki vitund sjálfsagðara en að hann sé stórskáld að hugsun og ímyndun. Það væri góðra gjalda vert, ef heilmikið af íslenskum Ijóðum væri svo hneyksl- anlegt að búningi, að engum dytti í hug að fara með þau' svo að minna af efnisleysu og endileysu læddist inn í hugsurt manna og minni í sauðargæru hagmælskunnar. Lýtunum 3 formi Gríms er ekki til neins að neita. En einmitt það neyðir mig til þess að snúa við blaðinu og segja, að úr því að hann þrátt fyrir þau getur verið annað eins skáld, þá getur þetta ysta borð ekki verið slíkt aðalatriði sem alment er talið. Vmis- dæmi mætti færa fram þessu til stuðnings. Eru ekki morg þjóðkvæðin og viðlögin stuðlalaus og skothend? Eigum ver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.