Eimreiðin - 01.07.1925, Page 6
VI
EIMR
glPE'
m
m
m
m
m
P I A N O.
Eg undirritaður hef umboð fyrir firmað Mur-
doch, McKillop & Co., Edinborg, Skotlandi
fyrir „Westwood" og „Spencer" píanó.
Verðið á „Westwood" píanóum er Ur.
1275,00 og á „Spencer" frá kr. 1750—2500,00,
þar með talinn allur kostnaður, og hljóðfærin af-
greidd á hvaða höfn á landinu sem er.
Píanóunum fylgir 10 ára ábyrgð.
Meðmæli eins bezta sérfræðings í píanóum og
orgelum, sem til er í Reykjavík, fylgja hér með.
»Eg hef athugað 'Westwood* píanó, sem hr. Valgarður Stefánsson
hefur til sölu, og vildi gefa eftirfarandi meðmæli: »Westwood« píanóm
standa alls ekhi að baki mörgum þeim píanótegundum þýzkum og dönskutn,
sem hér eru á boðstólum, hvað hljómblæ og hljómfegurð snertir. VerkiO
er mjög vandað og allur ytri frágangur sérlega fallegur. Verðið er þvl
sanngjarnt, eftir gangverði á píanóum hér í Reykjavík.
Reykjavík 7. sept. 1925. — Valtýr B. Mýrdal.'
Hjer býðst tækifærið til þess að ná í hljóðfæri, sem enginn getur afgreitf
ódýrara en ég. — — Týsgötu 7. — — Reykjavík 15. september 1925.
VALGARÐUR STEFÁNSSON, frá Fagraskógi.
Hún: »Aldrei færðu aðra eins konu og mig, þegar ég er dáin.*
Hann: »Nei, það er líka eina huggunin.*
Móðirin: »Þegar þú ert búinn að borða, drengur minn, skaltu berja úr buxununt Þ‘n
Strákur: »Pað þarf ekki, mamma, kennarinn er búinn að því.«
Fjárbyssur og rifflar Kal. 22. — Einhleypur
og tvíhleypur. — Hlaðin skot af öllum
stærðum frá 16—8. — Fjárskot Kal. 22.
Short Long & Long Rifle.
Messingpatrónur. Hvellhettur. Púður. Högl. Forhlöð.
Hvellhettutengur. Randvélar og öll önnur skotfæri.
Einnig: Vatnsleiðslupípur. Skolppípur. Daelur.
Vatns„hrútur“. Ofnar. Eldavélar. Þvottapottar og
flestar byggingarvörur.
Isleifur Jónsson, Reykjavík.
Símar 1280 & 33.
Símnefni: ísleifur.
Pantanir afgreiddar gegn eftirkröfu. Greiðsla
fyrir tvöföldum flutningskostnaði verður að fylgja-
Qerið svo vel að geta Eimreiðarinnar við auglýsendur.