Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 6

Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 6
VI EIMR glPE' m m m m m P I A N O. Eg undirritaður hef umboð fyrir firmað Mur- doch, McKillop & Co., Edinborg, Skotlandi fyrir „Westwood" og „Spencer" píanó. Verðið á „Westwood" píanóum er Ur. 1275,00 og á „Spencer" frá kr. 1750—2500,00, þar með talinn allur kostnaður, og hljóðfærin af- greidd á hvaða höfn á landinu sem er. Píanóunum fylgir 10 ára ábyrgð. Meðmæli eins bezta sérfræðings í píanóum og orgelum, sem til er í Reykjavík, fylgja hér með. »Eg hef athugað 'Westwood* píanó, sem hr. Valgarður Stefánsson hefur til sölu, og vildi gefa eftirfarandi meðmæli: »Westwood« píanóm standa alls ekhi að baki mörgum þeim píanótegundum þýzkum og dönskutn, sem hér eru á boðstólum, hvað hljómblæ og hljómfegurð snertir. VerkiO er mjög vandað og allur ytri frágangur sérlega fallegur. Verðið er þvl sanngjarnt, eftir gangverði á píanóum hér í Reykjavík. Reykjavík 7. sept. 1925. — Valtýr B. Mýrdal.' Hjer býðst tækifærið til þess að ná í hljóðfæri, sem enginn getur afgreitf ódýrara en ég. — — Týsgötu 7. — — Reykjavík 15. september 1925. VALGARÐUR STEFÁNSSON, frá Fagraskógi. Hún: »Aldrei færðu aðra eins konu og mig, þegar ég er dáin.* Hann: »Nei, það er líka eina huggunin.* Móðirin: »Þegar þú ert búinn að borða, drengur minn, skaltu berja úr buxununt Þ‘n Strákur: »Pað þarf ekki, mamma, kennarinn er búinn að því.« Fjárbyssur og rifflar Kal. 22. — Einhleypur og tvíhleypur. — Hlaðin skot af öllum stærðum frá 16—8. — Fjárskot Kal. 22. Short Long & Long Rifle. Messingpatrónur. Hvellhettur. Púður. Högl. Forhlöð. Hvellhettutengur. Randvélar og öll önnur skotfæri. Einnig: Vatnsleiðslupípur. Skolppípur. Daelur. Vatns„hrútur“. Ofnar. Eldavélar. Þvottapottar og flestar byggingarvörur. Isleifur Jónsson, Reykjavík. Símar 1280 & 33. Símnefni: ísleifur. Pantanir afgreiddar gegn eftirkröfu. Greiðsla fyrir tvöföldum flutningskostnaði verður að fylgja- Qerið svo vel að geta Eimreiðarinnar við auglýsendur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.