Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 28

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 28
212 UM UPPRUNA LÍFS Á J0RÐU E1MBe' iplN séf ingja á hnetti vorum verði fyrir þá sök, að lífsorkan 5e:l fjölmörg gervi úr hinum lífsþrungnu efniseindum jarðar. 4 Efnishyggjumenn hallast allir að hugmyndinni um sköpun lifandi efnis og lífvera á jörðu, þegar á hinum e‘z jarðtímabilum. Eigi má skilja orðið efnishyggjumaður að allir þeir sem flokk þann fylla séu guðleysingjar eða trá3^ vana. En þeir krefjast raunverulegrar þekkingar innan '■’e banda efnafraeðinnar á öllu því, er lýtur að myndun lífrS'1”3 og líffrjórra efna, áður þeir taki í mál að aðhyllast tilSa U um uppruna lífs á jörðu, er eigi séu á raunverulegum rök11 bygðar. Efnishyggjumenn eru í samræmi við breytiþróunarkenni^, una og sumir þeirra hinir frægustu forvígismenn hennar. ^ til nefna hinn stórmerka franska lífeðlisfræðing Claude Ber nard (1813—1878), heimspekinginn enska, Herbert Spe*1^ (1820—1903) og lífeðlisfræðinginn þýzka Haeckel 1918?), ennfremur fjölda annara merkra vísindamanna, Be'ðlU manninn Errera, Englendingana Allan, Moore og Webs^' Þjóðverjana Pflíiger, Verworn, Frakkana Le Dantec, BecSuU rel o. s. frv., o. s. frv. Flestöllum þessum fræðimönnum ber saman í því, að Þe‘r álíta, að líf hafi kviknað á jörðu fyrir órjúfanlegt og óbreylaU| legt efnislögmál, án þess nokkurt sérstakt lífsafl kæmi þar ' greina. - Claude Bernard ætlar, að lífið sé afleiðing af samr^ milli vissra allsherjarlögmála efnisheims. Telur hann þar freUl5 í flokki erfðalögmálin, er setji atburðaröðunum fastar skorðuU og þar næst lögbundin áhrif ytra umhverfis í samræmi v'j lög þau, er efni þeirra og eðli skapa því. »Eigi ber að ne' • fjölbreytni þessara lögmála«, segir Claude Bernard, »en ea . gefur hún oss tilefni til að hylja vankunnáttu vora með K: að bera fyrir oss eitthvert undra-afl, eins og lífsaflið er. ^r| slíkt aðeins að herma eftir villimanninum, er hélt að eitth^ sérstakt síma-afl dyldist í talsímanum«. Eftir því sem þekking manna á efnatengdum og efna^' jurta og dýra jókst og augljóst varð, að efnastarf jurtanna ^ aðallega í því fólgið, að umbreyta ólífrænum efnum í lífr^U efni, tóku ýmsir lífeðlisfræðingar að færast á þá skoðun, at
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.