Eimreiðin - 01.07.1925, Qupperneq 28
212
UM UPPRUNA LÍFS Á J0RÐU
E1MBe'
iplN
séf
ingja á hnetti vorum verði fyrir þá sök, að lífsorkan 5e:l
fjölmörg gervi úr hinum lífsþrungnu efniseindum jarðar.
4 Efnishyggjumenn hallast allir að hugmyndinni um
sköpun lifandi efnis og lífvera á jörðu, þegar á hinum e‘z
jarðtímabilum. Eigi má skilja orðið efnishyggjumaður
að allir þeir sem flokk þann fylla séu guðleysingjar eða trá3^
vana. En þeir krefjast raunverulegrar þekkingar innan '■’e
banda efnafraeðinnar á öllu því, er lýtur að myndun lífrS'1”3
og líffrjórra efna, áður þeir taki í mál að aðhyllast tilSa U
um uppruna lífs á jörðu, er eigi séu á raunverulegum rök11
bygðar.
Efnishyggjumenn eru í samræmi við breytiþróunarkenni^,
una og sumir þeirra hinir frægustu forvígismenn hennar. ^
til nefna hinn stórmerka franska lífeðlisfræðing Claude Ber
nard (1813—1878), heimspekinginn enska, Herbert Spe*1^
(1820—1903) og lífeðlisfræðinginn þýzka Haeckel
1918?), ennfremur fjölda annara merkra vísindamanna, Be'ðlU
manninn Errera, Englendingana Allan, Moore og Webs^'
Þjóðverjana Pflíiger, Verworn, Frakkana Le Dantec, BecSuU
rel o. s. frv., o. s. frv.
Flestöllum þessum fræðimönnum ber saman í því, að Þe‘r
álíta, að líf hafi kviknað á jörðu fyrir órjúfanlegt og óbreylaU|
legt efnislögmál, án þess nokkurt sérstakt lífsafl kæmi þar '
greina. -
Claude
Bernard ætlar, að lífið
sé afleiðing af samr^
milli vissra allsherjarlögmála efnisheims. Telur hann þar freUl5
í flokki erfðalögmálin, er setji atburðaröðunum fastar skorðuU
og þar næst lögbundin áhrif ytra umhverfis í samræmi v'j
lög þau, er efni þeirra og eðli skapa því. »Eigi ber að ne' •
fjölbreytni þessara lögmála«, segir Claude Bernard, »en ea .
gefur hún oss tilefni til að hylja vankunnáttu vora með K:
að bera fyrir oss eitthvert undra-afl, eins og lífsaflið er. ^r|
slíkt aðeins að herma eftir villimanninum, er hélt að eitth^
sérstakt síma-afl dyldist í talsímanum«.
Eftir því sem þekking manna á efnatengdum og efna^'
jurta og dýra jókst og augljóst varð, að efnastarf jurtanna ^
aðallega í því fólgið, að umbreyta ólífrænum efnum í lífr^U
efni, tóku ýmsir lífeðlisfræðingar að færast á þá skoðun, at