Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Side 38

Eimreiðin - 01.07.1925, Side 38
222 UM UPPRUNA LÍFS Á }©RÐU EIMBE'ð,N geisla og magnesiunnar í blaðgrænunni á ýms ólííraen e^n o. s. frv., o. s. frv., segja efnafræðingarnir. — Og þá alfrjókenningin við og reynir að gera grein fyrir því, a^ hinna fyrstu lífvera sé eigi bundið við hnött þann, er »r ^ leiddi lífveruna — en berist að eilífu um ómælisgeiminn- geti numið sér land jafnvel í fjarlægum sólkerfum, feS* " bygðir og bú og þróast og dafnast í ótölulega ættliðu. En nú mun sennilega margur spyrja: Hvað koma Þe5s óbrotnustu einfrumur og frjó þeirra okkur við? Hverju e við nær um uppruna og afdrif sjálfra okkar, þó við einhv tíma getum gert okkur grein fyrir því, hvernig fyrsti l'fsne inn kviknar, annaðhvort á hnattkríli okkar eða í alhel geimnum? * Spurningum þessum er og ekki auðsvarað. ÞekkinS31^ mannsandans krefst fullnægingar og þægingar, úr því hun vöknuð, án þess að spyrja um hverjar afleiðingar skilninS inn á fyrirbrigðum þeim, er hún gerir sér að verkefni, hafi -int för með ^ér. Lífsþráin þar á mót hlýtur eðli sínu samkv£e . að æskja þeirra úrlausna á ráðgátunni um uppruna og a lífsins, er veiti henni von og þrótt. — Hún verður að spV um afleiðingarnar af aukinni þekkingu á þeim sviðum er varðar mestu um. Og vart má neita því, að þróun sú han" innan gett* vébanda lífveranna, er raun ber vitni um á hnetti vorum að vera lífsþránni einkar hugðnæm. . j Hinn feikna munur sem er milli einfrumu og manns v,r .| augljós vottur um, að ekki sé hin vélræna kenning einhlh skilnings á lífinu. — Að hve miklu leyti andræna kenn'11- eigi hlut að máli mun sjást, þótt síðar verði. Sumum kann ef til vill að finnast ótrúlegt, að óbrotin fruma hafi getað þróast — um aragrúa milliliða — unz ma , varð úr. En athugum uppruna sjálfra vor. Öll erum ^ upphafi ekki annað en lífsmöguleiki tveggja frjóa. ÖH e1^ ■. vér rót okkar að rekja til sameiningar og uppruna ^ fruma — fruma, sem hver fyrir sitt leyti ekki eru öðru^s en frjólífi gæddar. — Þróunin frá fyrstu einfrumu hnattar 1 - alt upp að þroskamesta afkvæmi hans, manninum, hefur v . miljónir ára. Þróun mannsins í móðurlífi úr því naer °s' legri S3mtengd tveggja fruma varir aðeins þrjá fjórðu hluta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.