Eimreiðin - 01.07.1925, Qupperneq 38
222
UM UPPRUNA LÍFS Á }©RÐU
EIMBE'ð,N
geisla og magnesiunnar í blaðgrænunni á ýms ólííraen e^n
o. s. frv., o. s. frv., segja efnafræðingarnir. — Og þá
alfrjókenningin við og reynir að gera grein fyrir því, a^
hinna fyrstu lífvera sé eigi bundið við hnött þann, er »r ^
leiddi lífveruna — en berist að eilífu um ómælisgeiminn-
geti numið sér land jafnvel í fjarlægum sólkerfum, feS* "
bygðir og bú og þróast og dafnast í ótölulega ættliðu.
En nú mun sennilega margur spyrja: Hvað koma Þe5s
óbrotnustu einfrumur og frjó þeirra okkur við? Hverju e
við nær um uppruna og afdrif sjálfra okkar, þó við einhv
tíma getum gert okkur grein fyrir því, hvernig fyrsti l'fsne
inn kviknar, annaðhvort á hnattkríli okkar eða í alhel
geimnum? *
Spurningum þessum er og ekki auðsvarað. ÞekkinS31^
mannsandans krefst fullnægingar og þægingar, úr því hun
vöknuð, án þess að spyrja um hverjar afleiðingar skilninS
inn á fyrirbrigðum þeim, er hún gerir sér að verkefni,
hafi
-int
för með ^ér. Lífsþráin þar á mót hlýtur eðli sínu samkv£e .
að æskja þeirra úrlausna á ráðgátunni um uppruna og a
lífsins, er veiti henni von og þrótt. — Hún verður að spV
um afleiðingarnar af aukinni þekkingu á þeim sviðum er
varðar mestu um. Og vart má neita því, að þróun sú
han"
innan
gett*
vébanda lífveranna, er raun ber vitni um á hnetti vorum
að vera lífsþránni einkar hugðnæm. . j
Hinn feikna munur sem er milli einfrumu og manns v,r .|
augljós vottur um, að ekki sé hin vélræna kenning einhlh
skilnings á lífinu. — Að hve miklu leyti andræna kenn'11-
eigi hlut að máli mun sjást, þótt síðar verði.
Sumum kann ef til vill að finnast ótrúlegt, að óbrotin
fruma hafi getað þróast — um aragrúa milliliða — unz ma ,
varð úr. En athugum uppruna sjálfra vor. Öll erum ^
upphafi ekki annað en lífsmöguleiki tveggja frjóa. ÖH e1^ ■.
vér rót okkar að rekja til sameiningar og uppruna ^
fruma — fruma, sem hver fyrir sitt leyti ekki eru öðru^s
en frjólífi gæddar. — Þróunin frá fyrstu einfrumu hnattar 1 -
alt upp að þroskamesta afkvæmi hans, manninum, hefur v .
miljónir ára. Þróun mannsins í móðurlífi úr því naer °s'
legri S3mtengd tveggja fruma varir aðeins þrjá fjórðu
hluta