Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 42
226
FERHENDURNAR LIFA“
ElMRE
;,ölN
✓ • * gfll
sýnir því skær hugsunarleiftur hagyrðingsins. En vitanleS3
það aðeins þeir, sem gæddir eru náðargjöf braglistarinN
sem greypa augnablikshugsun sína í gulli fáða umgerð ^
ins. Klaufunum blanda jeg ekki inn í þetta mál. jj|
Þá er sú hlið ferskeytlunnar eftirtektaverð, hve oft er
hennar gripið til að friða angurværð barnanna. Það er
handhægt að raula stökuna, því kvæðalög kunna allir>
jafnvel þeir geta kveðið vísur furðu áheyrilega, sem .
sönglag kunna, í venjulegum skilningi. Falleg vísa, kve
með blíðri og viðkvæmri rödd, lægir oft ótrúlega vel áhySSlu
öldur barnshugans. Blæja friðar og kyrðar breiðist yf>r’
oS
mild og sefandi áhrif streyma hægt að sál barnsins.
andi mundi t. d. svífa yfir vötnum þessarar vísu, sem rau
væri af elskandi móður við litlu stúlkuna sína:
Lifðu sátt og hjartahlý,
hugsa fátt til kífsins.
Guðdómsmáttinn elska í
æðasláttum lífsins.
Eg hygg, að þessi kostur stökunnar jafnist fyllilega u
það bezta í öðrum vögguvísum þjóðarinnar. Stökurnar
i>i5
erti
sjef
.uif
sumar nokkurskonar »Bí-bí og blaka«, en geyma oftar
hlýja fyrirbæn, ráðleggingu, eða aðra göfgandi hugsun og ve. I
andi, og þvílíkar vísur eru á hverju strái. Náskylt þessu atr‘L
er og það, að oftast er fyrst gripið til vísunnar, þegar bðruU'
er kent eitthvað í bundnu máli. Svo alvinsæl er þessi uert|3’
að fyrsta kunnátta flestra barna í stuðluðu máli mun vejt
vísan: »Hreiðrum ganga fuglar frá« —. Hefur hún því
af mörgum bezti rímaði barnamaturinn, og mun lengi veflj
enn, þótt úr meiru sje nú að velja. Einmitt þetta hefur
fyrir skáldinu, sem kvað stökuna:
Ferskeytlan er Frónbúans
fyrsta barnaglingur,
en svo er hún oft í höndum hans
hvöss sem byssustingur.
Og það er síðasta atriðið, sem ég vildi benda á stuttleí3
Ekkert bragform er hentugra en ferhendan eða ferskeV*'3
til að beita svo undan svíði. ■
Að vísu er ómannlegt að særa aðra, en sárbeitt hív