Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 42
226 FERHENDURNAR LIFA“ ElMRE ;,ölN ✓ • * gfll sýnir því skær hugsunarleiftur hagyrðingsins. En vitanleS3 það aðeins þeir, sem gæddir eru náðargjöf braglistarinN sem greypa augnablikshugsun sína í gulli fáða umgerð ^ ins. Klaufunum blanda jeg ekki inn í þetta mál. jj| Þá er sú hlið ferskeytlunnar eftirtektaverð, hve oft er hennar gripið til að friða angurværð barnanna. Það er handhægt að raula stökuna, því kvæðalög kunna allir> jafnvel þeir geta kveðið vísur furðu áheyrilega, sem . sönglag kunna, í venjulegum skilningi. Falleg vísa, kve með blíðri og viðkvæmri rödd, lægir oft ótrúlega vel áhySSlu öldur barnshugans. Blæja friðar og kyrðar breiðist yf>r’ oS mild og sefandi áhrif streyma hægt að sál barnsins. andi mundi t. d. svífa yfir vötnum þessarar vísu, sem rau væri af elskandi móður við litlu stúlkuna sína: Lifðu sátt og hjartahlý, hugsa fátt til kífsins. Guðdómsmáttinn elska í æðasláttum lífsins. Eg hygg, að þessi kostur stökunnar jafnist fyllilega u það bezta í öðrum vögguvísum þjóðarinnar. Stökurnar i>i5 erti sjef .uif sumar nokkurskonar »Bí-bí og blaka«, en geyma oftar hlýja fyrirbæn, ráðleggingu, eða aðra göfgandi hugsun og ve. I andi, og þvílíkar vísur eru á hverju strái. Náskylt þessu atr‘L er og það, að oftast er fyrst gripið til vísunnar, þegar bðruU' er kent eitthvað í bundnu máli. Svo alvinsæl er þessi uert|3’ að fyrsta kunnátta flestra barna í stuðluðu máli mun vejt vísan: »Hreiðrum ganga fuglar frá« —. Hefur hún því af mörgum bezti rímaði barnamaturinn, og mun lengi veflj enn, þótt úr meiru sje nú að velja. Einmitt þetta hefur fyrir skáldinu, sem kvað stökuna: Ferskeytlan er Frónbúans fyrsta barnaglingur, en svo er hún oft í höndum hans hvöss sem byssustingur. Og það er síðasta atriðið, sem ég vildi benda á stuttleí3 Ekkert bragform er hentugra en ferhendan eða ferskeV*'3 til að beita svo undan svíði. ■ Að vísu er ómannlegt að særa aðra, en sárbeitt hív
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.