Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 60

Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 60
244 JOSEPH CONRAD eimbe ipn' Hún stóð lengi kyrlát og hljóð, eins og hún væri að sa.^ allri orku sinni, svo ást hennar, kvöl, ofboð og örvssn fengi brotist út í sáru örvæntingarópi. »Aldrei! Gian Battista!* ^ Dr. Monygham heyrði ópið, þar sem hann reri franl aftur á lögreglusnekkjunni. Það var tákn mestu og bfntl verðustu gæfunnar, sem Nostromo hafði fallið í skaut. 1 Pei einlæga ópi ástar og kvalar, sem hljómaði langt út í maT.,. hvítu’ hafn' sjóndeildarhringinn, að eins yfirskygðan einu stóru, skínandi silfurlitu skýi, sveif andi hins volduga foringja arverkamannanna út yfir dimmbláan flóann, sem geymdi 5 urvinningar auðs hans og ástar«. . Það væri ástæða til að -minnast á ýmsar fleiri hliðar á n mentastarfsemi Joseph Conrads, en. vonandi hefur þegar ^ drepið á nægilegt til þess að vekja hjá lesendum Eimre,öi innar áhuga fyrir einhverjum hinum snjallasta rithöfundi, 5 enska þjóðin hefur eignast á síðustu tímum. Eftir hann ‘>33 alls tvær tylftir bóka, langar skáldsögur, smásögur, leikrit æfiminningar. Lengst munu sögurnar um Tom Lingard Pa ^ minningu hans á lofti, svo og sögurnar Lord Jim, Nostr°’ Chance og Victory, sem allar eru hver annari betri. , þessi er nú þegar orðin nægilega löng; annars mundi ég 11 ^ getið um nokkrar fleiri, sem lítið standa þeim tilnefndn _ . baki, bæði að því er snertir frásagnarfegurð og myndauðS1 lýsingum á skapgerð söguhetjanna. , Þó að Conrad væri útlendingur, reit hann svo vandat ensku, að margir meiri háttar rithöfundar ensku þjóðarin11^ bæði lífs og liðnir, hefðu mátt öfunda hann af. Hann ðe,^ að starfi sínu með alvöru, en skrifaði aldrei í flaustri, ^ vizku eða hneykslanlega. Hann vann sér heiðurssess í etl um bókmentum, sem seint mun verða skipaður aftur. Alexander Macöm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.