Eimreiðin - 01.07.1925, Qupperneq 60
244
JOSEPH CONRAD
eimbe
ipn'
Hún stóð lengi kyrlát og hljóð, eins og hún væri að sa.^
allri orku sinni, svo ást hennar, kvöl, ofboð og örvssn
fengi brotist út í sáru örvæntingarópi.
»Aldrei! Gian Battista!* ^
Dr. Monygham heyrði ópið, þar sem hann reri franl
aftur á lögreglusnekkjunni. Það var tákn mestu og bfntl
verðustu gæfunnar, sem Nostromo hafði fallið í skaut. 1 Pei
einlæga ópi ástar og kvalar, sem hljómaði langt út í maT.,.
hvítu’
hafn'
sjóndeildarhringinn, að eins yfirskygðan einu stóru,
skínandi silfurlitu skýi, sveif andi hins volduga foringja
arverkamannanna út yfir dimmbláan flóann, sem geymdi 5
urvinningar auðs hans og ástar«. .
Það væri ástæða til að -minnast á ýmsar fleiri hliðar á n
mentastarfsemi Joseph Conrads, en. vonandi hefur þegar ^
drepið á nægilegt til þess að vekja hjá lesendum Eimre,öi
innar áhuga fyrir einhverjum hinum snjallasta rithöfundi, 5
enska þjóðin hefur eignast á síðustu tímum. Eftir hann ‘>33
alls tvær tylftir bóka, langar skáldsögur, smásögur, leikrit
æfiminningar. Lengst munu sögurnar um Tom Lingard Pa ^
minningu hans á lofti, svo og sögurnar Lord Jim, Nostr°’
Chance og Victory, sem allar eru hver annari betri. ,
þessi er nú þegar orðin nægilega löng; annars mundi ég 11 ^
getið um nokkrar fleiri, sem lítið standa þeim tilnefndn _ .
baki, bæði að því er snertir frásagnarfegurð og myndauðS1
lýsingum á skapgerð söguhetjanna. ,
Þó að Conrad væri útlendingur, reit hann svo vandat
ensku, að margir meiri háttar rithöfundar ensku þjóðarin11^
bæði lífs og liðnir, hefðu mátt öfunda hann af. Hann ðe,^
að starfi sínu með alvöru, en skrifaði aldrei í flaustri, ^
vizku eða hneykslanlega. Hann vann sér heiðurssess í etl
um bókmentum, sem seint mun verða skipaður aftur.
Alexander Macöm-