Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 84

Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 84
268 UM MANNLÝSINGAR eimr£1 l£>JS fleiri en eina, eða fylgikonur, og svo hafa og konur fle'rl " - einn mann, og þykir það kurteisi«. Ef vér hugsum oss, a . einhverju landi væri löggilt bók um mannasiði, þá 011111 ^ mega meta kurteisi borgaranna eftir því, hve oft eða s,a , r þeir brytu boðorð hennar. En hver telur slíkt og oe skýrslur yfir? Auk þess væri með slíku að eins litið á V borðið og ekki tekið tillit til þess, hvort „kurteisin kom að innan, sú kurteisin sanna, siðdekri öllu æðri, af öðrum sem lærist". Ef vér lítum á hin lýsingarorðin um skaplyndi Gun°ar® harðgerr í öllu, ráðhollr ok góðgjarn, mildr ok stiltr ^ vinfastr ok vinavandr, þá sjáum vér, að það er líkt ástatt þau öll eins og um orðið kurteis, hvort um sig lýtur að tvej11111. annarsvegar að ytri framkomu mannsins, hinsvegar að >n^ hneigð eða hæfð, sem er hinn eiginlegi og varanlegi Srun j völlur framkomunnar. Þegar vér segjum t. d. um boSa> j hann sé langdrægur, þá eigum vér við það fyrst og fren!,e að hann beri örina langt, þegar skotið er af honum. ^ ^ langt boginn dregur, vitum vér að eins af athugun í skiftið. En hin eiginlega og varanlega orsök langdrægisinf fjaðurmagn bogans, sem aftur á rót sína í efnasamsetninS hans. Vér teljum fjaðurmagn bogans varanlegan eigimel hans, þótt það komi ekki í ljós nema þegar hann er spen g og vér getum prófað þennan eiginleika bogans án þess skjóta af honum, og þannig í eitt skifti fyrir öll geng$ , skugga um, hvort hann er langdrægur eða ekki. Þegar n’^ vegar er sagt, að boginn sé langdrægur, þá er óbeinlínis leið sagt, að fjaðurmagn hans sé mikið. Líkt er nú þegar , , að er um skaplyndi manna. Vér þekkjum skaplyndið að el ^ af ytri framkomu manna, hvernig þeir reynast í það og ^ skiftið, en orsökin til framkomunnar er aldrei eingöng0 , ytri tilefni, heldur jafnframt eiginleikar mannsins sjálfs, e'S,n- leikar, sem stundum má prófa út af fyrir sig, að sínu ‘e; eins og prófa má fjaðurmagn bogans á annan hátt en skl° , ör af honum. Þar sem sagt er, að Gunnar var harðSert öllu, þá er átt við það, hve fylginn sér hann var, hve
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.