Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 86

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 86
Einvera. eimbe1{,iN ' frá Fyr á öldum var það alsiða, að menn drógu sig í hfe solli veraldar og gerðust einsetumenn. Sjálfsagt hefur tilga. urinn oft verið aðallega neikvæður, — sá, að losna við >re ingar og áhrif þessa heims. En ekki er ólíklegt, að einse hafi og fært mönnum einhvern jákvæðan hagnað, — einhv þá fjársjóðu, sem gátu ekki eða síður fengist í glaumi mRn lífsins. Nú á tímum eru sennilega flestir sammála um það, að setumenn fyrri alda hafi farið út í öfgar, er þeir höfðust ' ^ í einveru fjarri mannabygðum æfilangt. En aftur á móti Se ^ verið, að sumir fáist til að samsinna því, að nú sé ef hl v of langt farið í hina áttina, — of lítið gert að einveru ( Sv° skast lítið, að menn kunni að skaðast af því andlega, — heims of mjög á samfélaginu hver við annan. ^ Það er algengt á þessum síðustu og (þrátt fyrir alt) beztUf-. hífi' siS- tímum, að menn hafi hvorki tíma né tækifæri, löngun né leika, að því er virðist, til að þekkja náttúruna eða sjálf3 « Þeir koma ekki auga á dásemdir náttúrunnar, og þeir hrí ast ekkert svo mjög sem það, að horfa inn í sál sjálfra sím Einveran og kyrðin benda mönnum fyrst og fremst út á v , náttúruna. Hugurinn verður opnari fyrir dýrð hennar e^_ Seta fjölmenninu og glaumnum. Þegar hugurinn þegir, munu irnir tala. Þegar ysinn og þysinn í sálum vorum þagnar, raddir náttúrunnar notið sín. Sá, sem allajafna buslar í hrl^ garðinum, meiðir sig á fjörugrjótinu; því er ráð að synda á djúpið. Og djúp hins ytra heims er mikið og lítt kannað. ^ allra minst af þeim, sem þykjast vera »hagsýnir« menn hafa allan hugann á yfirborðinu. Þeir heyra ekki vög9u ^ vindsins eða fyrirheit regnsins, — þeir hafa ofurselt Mammoni og sjá ekki sól, fremur en Björn í Öxl forðum da»‘ 1) Ég segi „beztu tímum" þrátt fyrir skrif Halldórs frá Laxnesl’ ^ má af slíku marka bjartsýni mína, en þau skrif veit ég benda c'n greinilegast á, að tímarnir séu „hinir verstu".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.