Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 86
Einvera.
eimbe1{,iN
' frá
Fyr á öldum var það alsiða, að menn drógu sig í hfe
solli veraldar og gerðust einsetumenn. Sjálfsagt hefur tilga.
urinn oft verið aðallega neikvæður, — sá, að losna við >re
ingar og áhrif þessa heims. En ekki er ólíklegt, að einse
hafi og fært mönnum einhvern jákvæðan hagnað, — einhv
þá fjársjóðu, sem gátu ekki eða síður fengist í glaumi mRn
lífsins.
Nú á tímum eru sennilega flestir sammála um það, að
setumenn fyrri alda hafi farið út í öfgar, er þeir höfðust ' ^
í einveru fjarri mannabygðum æfilangt. En aftur á móti Se ^
verið, að sumir fáist til að samsinna því, að nú sé ef hl v
of langt farið í hina áttina, — of lítið gert að einveru
( Sv°
skast
lítið, að menn kunni að skaðast af því andlega, — heims
of mjög á samfélaginu hver við annan. ^
Það er algengt á þessum síðustu og (þrátt fyrir alt) beztUf-.
hífi'
siS-
tímum, að menn hafi hvorki tíma né tækifæri, löngun né
leika, að því er virðist, til að þekkja náttúruna eða sjálf3 «
Þeir koma ekki auga á dásemdir náttúrunnar, og þeir hrí
ast ekkert svo mjög sem það, að horfa inn í sál sjálfra
sím
Einveran og kyrðin benda mönnum fyrst og fremst út á v ,
náttúruna. Hugurinn verður opnari fyrir dýrð hennar e^_
Seta
fjölmenninu og glaumnum. Þegar hugurinn þegir, munu
irnir tala. Þegar ysinn og þysinn í sálum vorum þagnar,
raddir náttúrunnar notið sín. Sá, sem allajafna buslar í hrl^
garðinum, meiðir sig á fjörugrjótinu; því er ráð að synda
á djúpið. Og djúp hins ytra heims er mikið og lítt kannað. ^
allra minst af þeim, sem þykjast vera »hagsýnir« menn
hafa allan hugann á yfirborðinu. Þeir heyra ekki vög9u ^
vindsins eða fyrirheit regnsins, — þeir hafa ofurselt
Mammoni og sjá ekki sól, fremur en Björn í Öxl forðum da»‘
1) Ég segi „beztu tímum" þrátt fyrir skrif Halldórs frá Laxnesl’ ^
má af slíku marka bjartsýni mína, en þau skrif veit ég benda c'n
greinilegast á, að tímarnir séu „hinir verstu".